30 ára Salka ólst upp í Kópavogi, býr í Reykjavík, var í Suzukiskólanum, lauk BA-prófi í leiklist fyrir hljóðfæraleikara frá Rose Bruford í London og er rappari, tónlistarkona og dagskrárgerðarmaður.

Maki: Arnar Freyr Frostason, f. 1988, rappari og viðskiptafræðingur.

Foreldrar: Guðbjörg Lóa Ólafsdóttir, f. 1964, og Hjálmar Hjálmarsson, f. 1963.