Samtökin 22 – Hagsmunasamtök samkynhneigðra hafa á grundvelli 5. gr. upplýsingalaga kallað eftir gögnum frá ríkislögreglustjóra og innviðaráðuneytinu.
Eldur Ísidór
Eldur Ísidór

Eldur Ísidór

Þeir sem fylgjast með málefnum samkynhneigðra og svokallaðs „hinsegin fólks“ hafa orðið varir við að Samtökin '78 hafa undirritað fjölda samninga við ýmis sveitarfélög, ríkislögreglustjóra og einkafyrirtæki. Aðalmarkmið samninganna fyrir utan fjáröflun er að „fræða“ kaupandann um málefni „hinsegin“ fólks.

Það sem hefur vakið furðu fólks sem stendur nálægt samningaborðinu er að þrátt fyrir að samningar séu ræddir og sammælst hafi verið um verð, þá veit kaupandinn ekki hvað er verið að kaupa.

Í tilfelli sveitarfélaga er greitt fyrir fræðslu í skólum, en sveitarfélögin hafa ekki hugmynd um hvað er verið að kaupa. Þau hafa ekki hugmynd um hvernig stendur til að „fræða“ börnin í skólunum.

Ég

...