Foreldrar þurfa að vera vakandi gagnvart fræðslu Samtakanna '78 í skólakerfinu. Fer eitthvað fram sem þarf að fela? Vangaveltur sem vert er að skoða.
Helga Dögg Sverrisdóttir
Helga Dögg Sverrisdóttir

Helga Dögg Sverrisdóttir

Hef velt þessu fyrir mér í tengslum við fræðslu samtakanna í skólakerfinu. Inntak námsefnis er ekki opinbert og sveitarstjórnarmenn vita ekki hvers konar eða hvaða fræðslu þeir borga fyrir.

Vissulega má líka spyrja hvort hluti kennarastéttarinnar heyri undir sömu vangaveltur. Breiðletrun er mín.

Í frétt um óviðeigandi kennslu tómstundaleiðbeinenda í skólabúðunum á Reykjum segir m.a. í frétt á Vísi.is: „Rannsókn málsins er á frumstigi en til skoðunar er meðal annars hvort starfsmaðurinn hafi brotið gegn 99. grein barnaverndarlaga þar sem segir:

„Hver sem beitir barn andlegum eða líkamlegum refsingum, hótunum eða ógnunum eða sýnir af sér aðra vanvirðandi háttsemi gagnvart barni skal

...