Baksvið

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor í alþjóðaviðskiptum og hagfræði við Háskólann á Akureyri, segir það mundu hafa afleiðingar fyrir bæði Rússa og Vesturlönd ef Rússland þurfi að greiða fullar bætur vegna innrásarinnar í Úkraínu, en fulltrúar Evrópuráðsins samþykktu tjónakröfurnar í Hörpu í gær.

Slíkar stríðsskaðabætur eiga sér fordæmi. Til dæmis þær sem lagðar voru á Þjóðverja í Versalasamningunum eftir fyrri heimsstyrjöldina.

Tæpir 60 þúsund milljarðar

– Hvert er áætlað tjón í Úkraínu vegna stríðsins?

„Á leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík var talað um að vinna að tjónaskrá fyrir

...