Umsóknir um alþjóðlega vernd hafa verið hlutfallslega flestar á Íslandi frá árinu 2017, í samanburði við önnur norræn lönd. Árið 2022 fengu 1.135 einstaklingar alþjóðlega vernd á Íslandi af 2.162 umsækjendum. Til samanburðar fékk Danmörk 2.527…
  • Umsóknir um alþjóðlega vernd hafa verið hlutfallslega flestar á Íslandi frá árinu 2017, í samanburði við önnur norræn lönd. Árið 2022 fengu 1.135 einstaklingar alþjóðlega vernd á Íslandi af 2.162 umsækjendum.

Til samanburðar fékk Danmörk 2.527 umsóknir og samþykkti 1.403 talsins, að því er segir í tilkynningu stjórnvalda. » 2