Ýmsar spurningar vöknuðu við þessa bið í vagninum.
Hjalti G. Lúðvíksson
Hjalti G. Lúðvíksson

Hjalti G. Lúðvíksson

Þriðjudaginn 30. apríl tókum við hjónin strætisvagn nr. 15 á Laugavegi við Hátún kl. 15.30. Við ætluðum upp í Ártún og komumst þangað kl. 16.40. Þessi stutti akstur tók 1 klst. og 10 mínútur. Í vagninum voru 40-50 manns, en allt í kring voru einkabílar, flestir aðeins með eina manneskju innanborðs.

Ýmsar spurningar vöknuðu við þessa bið í vagninum.

Er ekki lengur til „umferðarlögregla“? Ekki virðast hafa skapast þær venjur í umferðinni að veita strætisvögnum forgang. Er hægt gera ráðstafanir þessar tvær klukkustundir að morgni og tvær klukkustundir seinnipartinn þegar umferð er mest til að veita almenningssamgöngum einhvern forgang inn að Elliðaám? Hvað með sveigjanlegan vinnutíma? Ekki nóg gert þar?

Þessi leið, 15, er

...