Fréttir Föstudagur, 3. desember 2021

Rannsókn Sérfræðingar á Akureyrarsetri Náttúrufræðistofnunar.

Sveppirnir bíða

Annir eru í greiningu á Akureyri • Mygluð hús • Fjöldi sýna berst Meira

Bræðslurnar verða skertar

Vegna orkuskorts takmarkar Landsvirkjun afhendingu til fiskimjölsverksmiðja Meira

Fundur Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.

Ráðherra skipi sóttvarnalækni

Lagt er til að sóttvarnalæknir verði framvegis skipaður af ráðherra í stað þess að hann sé ráðinn af landlækni í áformum að nýjum sóttvarnalögum, sem heilbrigðisráðherra hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda. Meira

Viðræður Blinken og Lavrov ræða hér við fjölmiðla á fundi sínum í gær.

Skiptust á viðvörunum

Blinken og Lavrov ræddu saman í Stokkhólmi í gær um Úkraínudeiluna • Blinken varar við „alvarlegum afleiðingum“ • Rússar vilja stöðva framrás NATO í austur Meira

Jóhann Páll Jóhannsson

Naglagjaldið dragi úr svifryksmengun

Sveitarstjórnir fá heimild til að leggja á gjald, allt að 40 þús. kr., fyrir notkun negldra hjólbarða á ökutækjum, nái frumvarp til breytinga á umferðarlögum fram að ganga á Alþingi. Meira

Miðlun Þórisvatn á Tungnaár-Þjórsársvæðinu er stærsta miðlunarlón Landsvirkjunar. Lónið fylltist ekki við lok síðasta vatnsárs, 1. október, og þróunin síðan hefur ekki verið góð. Reynt er að nýta önnur lón til framleiðslu.

Afhending raforku skert

Raforkukerfið er fulllestað og vatnsbúskapurinn slakur • Leiðir það til takmarkana á afhendingu raforku • Fiskimjölsverksmiðjurnar þurfa því að nota olíu í meira mæli en verið hefur síðustu ár Meira

Vatnajökull Í forgrunni sjást Grímsvötn og hamrar Grímsfjalls.

Áfram sígur íshellan

Íshellan hefur sigið um rúma tuttugu metra • Rennsli eykst með hverri mælingu • Grímsvötn tilbúin að gjósa Meira

Suðureyri Áformað atvinnusvæði verður á uppfyllingu út í sjó við Brjótinn sem er utan við eyrina í Súgandafirði.

Bjóða lóð á Suðureyri undir nýtt laxasláturhús

Lóðir fyrir atvinnustarfsemi verða á uppfyllingu við höfnina Meira

Gagnamagn um farsíma eykst enn

Enn lætur talsíminn undan síga með færri áskrifendum og minni notkun • Velta á fjarskiptamarkaði jókst á fyrri hluta ársins • Fjárfestingin aðallega í fastaneti • M2M-kortum fjölgar mikið Meira

Angela Merkel

Útgöngubann á óbólusetta

Þýsk stjórnvöld og sambandslöndin 16 ætla að setja á víðtækar sóttvarnaraðgerðir sem munu hefta frelsi þeirra sem ekki hafa fengið bólusetningu eða smitast af kórónuveirunni. Meira

Flutningur Vilborg Halldórsdóttir flutti hugleiðingarnar með tilþrifum í skemmtiþáttum í Sjónvarpi Símans.

Hugleiðingar Vilborgar

Innblásturinn speglar lífið eins og vindurinn blæs hverju sinni • Hefur skrifað alla ævi og fyrsta bókin stór stund Meira

Fullveldissinnar Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands og Boris Johnson, kollega hans í Bretlandi, hittust til skrafs og ráðagerða í liðinni viku.

Pólverjar hjóla í MDE frekar en ESB

Lagaþrætur Póllands og ráðandi afla í Evrópu fara síður en svo dvínandi. Í september úrskurðaði stjórnlagadómstóll Póllands, að hluti Evrópuréttar Evrópusambandsins (ESB) kynni að vera ósamrýmanlegur stjórnarskrá landsins, en framkvæmdastjórn ESB í Brussel brást við af hörku. Og nú hefur stjórnlagadómstóllinn pólski tekið málið á nýtt svið og nýtt stig með því að komast að sams konar niðurstöðu gagnvart Mannréttindadómstól Evrópu (MDE). Meira

Loðna Skapar vinnu og verðmæti.

Loðnuvertíðin fer rólega af stað

Átta skip á miðunum austur af Kolbeinsey • Loðnan dreifð og mikil áta Meira

Nýtt afbrigði en margt óljóst enn

Kári segir viðbrögðin fullmikil • Raðgreina smitin daglega að nýju • Bólusetningarstaða hefur mikil áhrif á nýgengi sjúkrahúsinnlagna • Vika til viðbótar í Laugardalshöll, svo aftur á Suðurlandsbraut Meira

Leifsstöð Búast má við því að annir verði í flugstöðinni yfir jól og áramót. Alls eru 246 flugferðir á áætlun, þar af 98 hjá Icelandair og 24 hjá Play.

Bókunarstaðan ágæt í allar áttir

Forstjórar flugfélaganna segja að fréttir af útbreiðslu Ómíkron-afbrigðisins hafi ekki enn haft áhrif á bókanir • 246 ferðir eru á áætlun til og frá landinu yfir hátíðarnar • Bókunarstaða hjá hótelum þokkaleg Meira