Umræðan Fimmtudagur, 19. september 2024

Inga Sæland

Er ekki kominn tími til að tengja?

Ríkisstjórnin státar af því að hér sé kaupmáttur hvað mestur. Jafnvel mun meiri en í löndunum í kringum okkur. Vita þau ekki að það dettur engum í hug að trúa þessu bulli? Er eitthvað sambærilegt að miða saman viðvarandi verðbólgu og okurvexti sem… Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Leiðréttum óuppgert óréttlæti eldra fólks

Eftir stendur óuppgert óréttlæti sem þeir einstaklingar búa við sem greiddu iðgjöld á þessum árum og greiða svo tekjuskatt á ný við útgreiðslu. Meira

Ingibjörg Isaksen

Hækkað frítekjumark eldri borgara

Samfélagið ber ríka ábyrgð á að tryggja að allir eldri borgarar fái tækifæri til að lifa með reisn og öryggi á efri árum. Meira

Kjartan Magnússon

Markvisst mynstur umferðartafa í Reykjavík

Strax þarf að ráðast í umfangsmiklar samgönguframkvæmdir í Reykjavík í stað áframhaldandi tafa og seinkana. Meira

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir

Sjálfvirk eða hálfsjálfvirk menntun?

Ef við leyfum tækninni að taka yfir án þess að varðveita gildi eins og samkennd, innsæi og mannlega dómgreind gætum við glatað því sem gerir menntun einstaka. Meira

Haraldur Ólafsson

Nei, nei, nei, ekki eina ferðina enn

Bókun 35 gengur gegn stjórnarskránni, er hættuleg hagsmunum landsmanna og hækkar flækjustig stjórnkerfisins. Meira

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir

Óþrjótandi tækifæri

Fögnum lífræna deginum laugardaginn 21. september um land allt. Meira

Hildur Hauksdóttir

En að létta róðurinn?

Kolefnisgjald úr hófi stendur í vegi fyrir því að ná megi háleitum markmiðum um aukinn samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda í sjávarútvegi. Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Molar hagfelldir VG?

Veiðigjöld eru jákvæð fyrir þjóðarbúið – þau stuðla að sanngirni, sjálfbærni og ábyrgri auðlindanýtingu. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Þetta er ekki allt að koma með fjárlagafrumvarpinu

Ríkisfjármálunum ekki beitt til að taka á rótum verðbólgunnar, markvert aðhald minnkar og hallarekstur dregur ekki úr verðbólgu. Meira

Rafmagnsbíll Nýjabrumið er farið af vinsældum rafknúinna bifreiða.

Of bratt farið

Í síðasta pistli nefndi ég bakslag sem hefði orðið á mörgum vígstöðvum þar sem sótt hefur verið fram síðustu ár. Þar má nefna umhverfismál og aðgerðir sem áttu að bjarga heiminum. Bensín- og dísilbílar áttu að hverfa innan örfárra ára og rafmagnið sogað úr vindi og sól Meira