Fréttir Þriðjudagur, 17. september 2019

Margfalt álag á vegina

15 sinnum fleiri erlendir ferðamenn á bílaleigubílum yfir vetramánuði í fyrra en 2010 • 1,3 milljónir í bílaleigubílum • Eldsneytiskostnaður talinn 10,6 milljarðar Meira

Skólaakstur Ástand vegarins um Vatnsnes er slæmt þessa dagana.

Börnin eru nærri því í tvo tíma á dag í skólabílnum

Ástand Vatnsnesvegar er slæmt þessa dagana vegna rigninga. Þar eru djúpar holur og nánast hola við hola á köflum. Vegna þess hefur Grunnskóli Húnaþings vestra lengt aksturstíma skólabílanna um 5-10 mínútur hvora leið. Meira

Ákærðir fyrir innflutning á kókaíni frá Frankfurt

Héraðssaksóknari hefur ákært þrjá menn á þrítugsaldri fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa í félagi staðið að innflutningi á yfir 16 kílógrömmum af kókaíni, ætluðu til sölu og dreifingar í ágóðaskyni. Meira

Þorp Grenivík er þéttbýli í Grýtubakkahreppi. Kaldbakur gnæfir yfir.

Þjónustan mun versna

Efasemda um lögþvingaða sameiningu gætir víða í minni sveitarfélögum • Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps blæs á rökin fyrir lögþvingun sameiningar Meira

Hamingjan var til umræðu á ráðstefnu um velsældarríki

Framkvæmdastjóri OECD á ráðstefnu í hátíðarsal Háskóla Íslands Meira

Haraldur Benediktsson

6.000 sveitabæir fá ljósleiðara

Fjarskipti í dreifbýlinu að breytast • Ljósnet á landsvísu • Samfélagsbreytingum mætt • Tenging dreifbýlisins við samfélag nútímans og upplýsingasamfélagið • Fjarvinnsla möguleg á afskekktum stað Meira

HS Orka Ásgeir Margeirsson segir að fjársvikin bitni ekki á starfseminni.

Svikamál teygir sig til útlanda

Rannsókn á svikum erlendra tölvuþrjóta, sem náðu að svíkja um 400 milljónir króna út úr HS Orku er enn í rannsókn. Þetta segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um rannsókn á málinu sem er til meðferðar hjá efnahagsbrotadeild embættisins. Meira

1,3 milljónir á bílaleigubílum

Erlendir gestir óku 660 milljón km á bílaleigubílum 2018 • 10,6 milljarðar í eldsneytiskostnað Meira

Landeyjahöfn Nýi Herjólfur í jómfrúsiglingu í Landeyjahöfn í júlí í sumar.

Gerð verði óháð úttekt á Landeyjahöfn

Þingmenn allra flokka í Suðurkjördæmi flytja tillöguna Meira

Haraldur Reynisson

Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, Halli Reynis, lést í fyrradag, 15. september, 52 ára að aldri. Halli fæddist 1. desember 1966 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Reynir Haraldsson, múrarameistari og leigubifreiðarstjóri í Reykjavík, fæddur 3. Meira

Á annað þúsund manns skráð sig fyrir smáíbúðum

Nærri átta umsækjendur fyrir hverja íbúð í fyrirhuguðu smáíbúðahverfi í Gufunesi í Reykjavík Meira

Grensáskirkja Staða sóknarprests við Grensáskirkju var lögð niður.

Biskupar harma brot sóknarprests

Biskup Íslands og vígslubiskupar í Skálholti og á Hólum harma að brot séra Ólafs Jóhannssonar gegn tveimur af þeim konum sem lýstu kynferðislegri áreitni, siðferðisbrotum og óásættanlegri hegðun af hans hálfu hafi átt sér stað. Meira

Opnað Ari Trausti Guðmundsson, formaður Þingvallanefndar, Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra klipptu á borða og opnuðu Þingvallveginn þar með fyrir umferð.

Fullkominn Þingvallavegur

Mikilvæg samgöngubót • Vandasamt verkefni í þjóðgarðinum • Átta kílómetra spotti sem kostar 767 millj. kr. Meira

Saka stjórnvöld í Íran um árásirnar

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira

Lilly Taílenska stúlkan Ralyn Satidtanasarn (t.v.) tínir upp plastrusl á strönd Bangkok. Hún er tólf ára og hefur lýst yfir stríði á hendur plastrusli.

Krakki í stríði gegn plastrusli

Bangkok. AFP. | Lilly skrópar í skóla til að plokka plast og annað rusl úr síki í Bangkok eftir að hafa lýst yfir stríði á hendur einnota plasti í Taílandi þar sem hver íbúi notar að meðaltali átta plastpoka á dag. Meira

Atvinna Alls fóru 1.077 einstaklingar af atvinnuleysisskrá í ágústmánuði.

Mesta atvinnuleysi í ágústmánuði í sex ár

Skráð atvinnuleysi á landinu mældist 3,5% í ágúst og breyttist nær ekkert frá mánuðinum á undan samkvæmt nýju vinnumarkaðsyfirliti Vinnumálastofnunar (VMST). Meira

Listamaður Brynja Davíðsdóttir við leirbrennsluofninn góða.

Handmótar fugla og önnur dýr úr leir

Hamskerinn Brynja Davíðsdóttir féll fyrir nýju áhugmáli Meira