Fréttir Mánudagur, 13. júlí 2020

Dagur B. Eggertsson

Vill að Borgarlínunni verði flýtt

Horfa ætti til þess að flýta framkvæmdum við Borgarlínu og aðrar samgöngubætur. Við núverandi aðstæður í efnahagslífinu er slíkt kjörið. Þetta segir Dagur B. Meira

Tveir kafbátar í Sundahöfn

Tveir kafbátar; þýskur og norskur, voru í Sundahöfn í Reykjavík í gær vegna eftirlitsæfingarinnar Dynamic Mongoose 2020 sem fór fram við Íslandsstrendur og lauk á föstudag. Kafbátarnir héldu utan eftir hádegi í gær. Meira

Aðstoð Umræðan er talin mikilvæg.

Vænta skýrslu um dánaraðstoð

Skýrsla ráðherra um dánaraðstoð væntanleg • Alþingi óskaði tvisvar eftir skýrslu • Biskup telur umræðuna þarfa en segir að líf beri að varðveita • Landlæknir segir tíma stjórnvalda takmarkaðan Meira

Varmaland Tjaldsvæðið er fjölsótt. Lögregla skakkaði leikinn þegar mál fóru úr böndum vegna ölvunar.

Ölvun og slagsmál á tjaldsvæði í Borgarfirðinum

Til ryskinga kom að Varmalandi í Borgarfirði aðfaranótt sunnudags, þar sem fjöldi ungmenna var saman kominn. Á svæðið sótti ungt fólk úr nemendafélögum Flensborgarskóla í Hafnarfirði og Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Meira

Le Bellot Liggur við Miðbakkann og leggur í haf nú með kvöldinu.

Frönsku skipin komu fyrst

Fyrstu farþegaskip sumarsins komu til Reykjavíkur um helgina. Það fyrsta var franskt, Le Boreal, sem er tæplega 11 þúsund brúttótonn. Meira

Steinavötn Brúin er um 100 m löng og kemur í stað bráðabirgðabrúar eftir að gamla brúin skemmdist í flóðum.

Tvær einbreiðar brýr aflagðar í haust

Tvær af þeim fjórum brúm sem Ístak er að byggja fyrir Vegagerðina við hringveginn á Suðurlandi eru á áætlun. Þær leysa af hólmi einbreiðar brýr. Tafir hafa hins vegar orðið á hinum tveimur, af mismunandi ástæðum. Meira

Rauðarárstígur Sóttvarnahúsið hefur verið vel nýtt að undanförnu.

Hægt að fjölga herbergjum í sóttvarnahúsi

Nýjar reglur um sóttkví, einangrun og sýnatöku við landamæri taka gildi Meira

Mikil tilhlökkun

Dettifoss, stærsta skip Íslendinga, er væntanlegur til Reykjavíkur í dag • Bragi skipstjóri segir að heimferðin hafi að öllu leyti gengið vel • Brjálað að gera allan tímann Meira

Fljótshlíð Þétt raðað á tjaldsvæði á Hellishólum í Fljótshlíð á laugardag.

Fjölmenni á tjaldsvæðum

Tjaldsvæði á Suðurlandi voru vinsæl um helgina, enda veður gott og margir komnir í sumarleyfi. Á Laugalandi í Holtum í Rangárþingi ytra var fólk í á annað hundrað farhýsum og tjöldum og gestir vel á fimmta hundrað. Meira

Hálslón Kárahnjúkavirkjun er stærsta virkjun á Austurlandi.

883 smávirkjanakostir kortlagðir á Austurlandi

Verkfræðistofan Vatnaskil hefur kortlagt fyrir Orkustofnun væntanlega smávirkjanakosti í sveitarfélögum á Austurlandi. Lagt var upp með að finna virkjanakosti á stærðarbilinu 100 kWe upp í 10 MWe. Meira

Herjólfur Ef samningar nást ekki verður önnur vinnustöðvun 28. júlí.

Segir að frestun verkfalls áorki engu

Engar aðgerðir eru í gangi til að stöðva verkfall skipverja á Herjólfi Meira

Andrés Indriðason

Andrés Indriðason, frumkvöðull á sviði íslenskrar dagskrárgerðar í sjónvarpi, er látinn, 78 ára að aldri. Andrés fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1941. Meira

Niðurskurður er ekki svarið

„Reykjavík á að vera staður allra; heimsborg og heimabær í senn,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Meira

Hátíð Vélum af ýmsum gerðum var flogið yfir svæðið og fágætir gripir voru til sýnis. Karamelluflug fyrir krakkana sló í gegn og flug rauða gírókoptans var sem rúsínan í pylsuendanum.

Sportið er spennandi og skemmtilegt

Allt flaug á Hellu um helgina • Heimasmíðaðar vélar og listflug í hæsta gæðaflokki • Töfrar Meira

Tónlist Secret Solstice er ein af fjölmörgum tónlistarhátíðum sem hefur verið aflýst í sumar með tilheyrandi tekjutapi fyrir íslenskan tónlistargeira.

Tónlistargeirinn grátt leikinn í Covid

Nýverið kom út skýrsla um áhrif COVID-19 á íslenska tónlistargeirann. Meira

Formaður Björn Víglundsson er hér með kylfuna á lofti á Grafarholtsvelli og tilbúinn í næsta hring á brautunum.

Gleðin ráðandi í golfinu

Metaðsókn er á golfvellina í Reykjavík • Ögrun og allur tilfinningaskalinn • Félagsskapur og er með sjö í forgjöf Meira