Fréttir Miðvikudagur, 22. janúar 2020

Unnið á of miklum hraða

Forstjóri Landsvirkjunar segir of hratt unnið að stofnun miðhálendisþjóðgarðs • Skoða þurfi áhrif af stofnun hans í víðara samhengi, m.a. loftslagsbreytingar Meira

Við Hörpu Kólnun er á byggingarmarkaði.

Bíða og sjá hvernig atvinnuleysi þróast

„Eftir að WOW air féll hef ég reglulega lagt fram minnisblað hjá ríkisstjórn varðandi vinnumarkaðinn og atvinnuleysið. Meira

Gjaldþrot WOW air hætti starfsemi 28. mars í fyrra eftir mikla rekstrarerfiðleika.

Ekkert fannst til að kyrrsetja hjá Títan

Skiptastjórar WOW air gripu í tómt þegar óskað var kyrrsetningar á eignum Títans fjárfestingafélags ehf. í liðinni viku. Þær eignir sem fundust í félaginu eru allar veðsettar Arion banka. Meira

Greiddu rúma 2 milljarða

Greiðslur Sjúkratrygginga Íslands vegna læknismeðferða Íslendinga erlendis fóru í fyrsta sinn yfir tvo milljarða króna á síðasta ári. Meira

Glæsiskip Fánum prýddur Páll Jónsson GK siglir inn til Grindavíkur. Sigling frá Póllandi tók rúma sex sólarhringa.

Nýr Páll lofar góðu eftir heimsiglingu í brælunni

Páll Jónsson GK 7, nýtt línuskip Vísis hf., kom til landsins í gær og tók fjölmenni á móti skipinu þegar það renndi að bryggju í Grindavík í eftirmiðdaginn. Leiðin frá Gdansk í Póllandi til Grindavíkur er 1. Meira

Verkfall Sólveig Anna, t.v., heimsótti í gær Niuvis Sago Suceta, t.h., og aðra starfsmenn á leikskólanum Nóaborg, þar sem Sólveig starfaði.

Vinnustöðvun í kortunum

Á meðal krafna félaga Eflingar, í kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg, er að desemberuppbót verði tæpar 400 þúsund krónur. Meira

Borgarstjórnarfundur Hart var tekist á um leikskólamálið í gær.

„Andstaðan mikil við illa ígrundaða tillögu“

Ákvörðun um styttingu verður tekin eftir jafnréttismat Meira

Selfoss Horft úr suðri að húsunum í miðbænum. Húsið til vinstri er byggt með Hótel Gullfoss á Akureyri sem fyrirmynd og til hægri Sigtún á Selfossi.

Tvö hús í nýjum miðbæ eru nú fokheld

Framkvæmdir á Selfossi • 13 hús • Skyr í mjólkurbúinu Meira

Við Dettifoss Jökulsárgljúfur eru hluti af Vatnajökulsþjóðgarði og verða því innan hálendisþjóðgarðs sem ríkisvaldið stefnir að að stofna á árinu.

Minnkar losun fyrirtækja í Evrópu

Umhverfisráðherra segir að næg tækifæri séu til orkuöflunar utan hálendis Meira

Slátur Bótúlismi hefur greinst hér á landi eftir neyslu á súru slátri.

Eitrun af völdum bakteríu

Svonefndur bótúlismi, eitrun af völdum bakteríunnar Clostridium botulinum, greindist í fullorðnum karlmanni á Norðurlandi í síðustu viku. Eitrunarinnar hefur ekki orðið vart hjá fleirum en uppruna hennar er nú ákaft leitað að sögn Matvælastofnunar. Meira

Tvöföldun á tveimur árum

Íslendingum sem sækja sér læknismeðferðir í útlöndum heldur áfram að fjölga. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands sóttu hátt í 1.500 manns sér læknismeðferð ytra í fyrra. Meira

Í Þingvallavatni Geislakolagreining leiddi í ljós að flakið er af 4-5 metra löngum báti frá 16. öld og þar með er hann langelsti íslenski báturinn.

Vilja rannsaka elsta bátinn frekar

Fáist styrkur frá Fornminjasjóði verður ráðist í verkið síðsumars Meira

Fylgist með Landselur hefur átt í vök að verjast við Ísland.

Vilja veiða 248 seli

Alls bárust Fiskistofu umsóknir um leyfi til að veiða alls 188 landseli og 60 útseli. Umsækjendur voru 20, en jafnframt hafa Fiskistofu borist nokkrar fyrirspurnir um veiðarnar. Umsóknir verða sendar til Hafrannsóknstofnunar til umsagnar. Meira

Vilja þyrlupall á Ísafjarðarflugvöll

Í kjölfar snjóflóðs vill bæjarráð að gert verði nýtt hættumat fyrir Flateyri Meira

Höfði Móttökuhús borgarinnar.

Vilja vita hverjir sátu kvöldverð

Móttaka í Höfða til að fagna samgöngusáttmála kostaði hálfa milljón Meira

Lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás

Karlmaður á sjötugsaldri krefst 2,7 milljóna króna í bætur auk vaxta vegna „frelsissviptingar, niðurlægjandi meðferðar, harðræðis og ofbeldis,“ sem hann segist hafa verið beittur af hálfu lögregluþjóns. Meira

Ráðhúsið Hjónavígslur verða heimilaðar í tveimur herbergjum hússins. Þetta er tilraunaverkefni til eins árs.

Giftingar leyfðar í Ráðhúsinu

Tilraunaverkefni í tveimur herbergjum • Klukkutíminn kostar 20 þúsund • Heimilt verður að skála í víni en hrísgrjón og sápukúlur eru á bannlista Meira

Vinkonur Eva Rún (sú dökkhærða t.h.) og Bergrún Íris teiknari unnu bókina saman.

Engir utanaðkomandi galdrar

Börn upplifa streitu ekkert síður en hinir fullorðnu. Allt gerist mjög hratt í nútímasamfélagi og víða miklar kröfur. Því er gott að kenna börnum nógu snemma að tileinka sér aðferðir til að róa hugann. Meira

Gunna Stella Hún er heilsumarkþjálfi, kennari og fyrirlesari með meiru.

Gunna Stella hjálpar fólki að finna leiðir til að einfalda lífið

Á kaffistundunum Borgarbókasafnsins er komið víða við, hvort sem það er handverk, bókmenntir, heimspeki eða þjóðlegur fróðleikur, svo fátt eitt sé nefnt. Meira

Eftirlit Farþegi gengur í gegnum tæki á Narita-flugvellinum í Japan sem mælir líkamshita. Fleiri ríki hafa tekið upp eftirlit vegna sjúkdómsins.

Auka viðbúnað á flugvöllum

Asíuríki juku í gær viðbúnað sinn í von um að takast mætti að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar nýju sem valdið hefur faraldri í Kína og dreift sér til nærliggjandi ríkja. Meira

Réttarhöld Adam Schiff, sem leiðir saksókn demókrata, ávarpar fjölmiðla.

Ósáttir við tillögur McConnells

Demókratar saka repúblikana um að reyna að „hylma yfir“ með Trump Meira

Trump og Thunberg í forgrunni

Donald Trump Bandaríkjaforseti og umhverfissinninn Greta Thunberg voru áberandi á fyrsta degi viðskiptaráðstefnunnar í Davos í Sviss, en bæði ávörpuðu ráðstefnuna. Meira

Spá auknu atvinnuleysi fram á næsta ár

Sérfræðingar Vinnumálastofnunar spá því að atvinnuleysi muni aukast fram á næsta ár en svo dragast saman þegar niðursveiflunni lýkur. Meira

Heilsa Baldvin Ársælsson tekur daginn snemma og hjólar á þrekvél á Grund við fyrsta hanagal.

Nýfermdur á tíræðisaldri

Baldvin Ársælsson hefur tengst kaþólsku kirkjunni nánari böndum • Setjarinn og prentarinn ánægður á Grund Meira