Umræðan Miðvikudagur, 17. apríl 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Sjúklingar og skriffinnska

Aðgangur að öflugu heilbrigðiskerfi er einn helsti mælikvarðinn á lífsgæði. Við stjórnmálamenn getum gert alls kyns áætlanir, gefið loforð um betri þjónustu eða lægri kostnað – en við gerum þó ekkert án fólks sem hefur sérfræðiþekkingu og… Meira

Heimild til samvinnu afurðastöðva í kjötvinnslu er þjóðhagslegt framfaraskref

Heimild afurðastöðva í kjötvinnslu til samvinnu gerir þeim kleift að nýta stærðarhagkvæmni og þar með lækka framleiðslukostnað og vöruverð. Meira

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins er hylltur á fundi í Hilton Nordica hóteli, 13. apríl 2024, en afadrengurinn Bjarni fagnaði honum þó jafnvel enn meira.

Ekki flókinn boðskapur

Forgangsverkefnin liggja fyrir: Landamærin verða varin, hindrunum í vegi grænnar orku rutt úr vegi og markvisst byggt undir lækkun verðbólgu og vaxta. Meira

Þórarinn Hjaltason

Samgönguskipulag lítilla bílaborga

Fullyrðingar sumra ráðamanna um tilgangsleysi nýrra akreina vegna „induced demand“ eru því hræðsluáróður. Meira

Þórunn Sigurðardóttir

Hvernig byggjum við betur?

Með breiðu samstarfi og markvissri uppbyggingu þekkingar má draga úr byggingargöllum og rakaskemmdum. Meira

Sigríður Hrund Pétursdóttir

1.500 fræ

Veljum að iðka lýðræði, tjáningarfrelsi og jafnræði með því að breiða út blævæng tækifæranna. Meira

Dagþór S. Haraldsson

Gott að eldast – óréttlætið mikla

Það er örugglega einstakt í veröldinni að froða (verðbætur) sé notuð til að skerða ellilífeyri þegnanna. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 16. apríl 2024

Svandís Svavarsdóttir

Byggjum Ísland upp

Síðustu ár hefur þrálát verðbólga í kjölfar heimsfaraldurs og stríðsátaka verið áskorun fyrir bæði velsæld og hagstjórn á Íslandi. Ríkisstjórnin hefur einsett sér að efnahagsstefnan styðji við peningastefnu þannig að skilyrði skapist fyrir lægri… Meira

Kodjo E. Mensah-Abrampa

Forgangsraðaðu, ekki tikka í öll boxin

Um allan heim eru miklir möguleikar til að bera kennsl á og forgangsraða þeirri stefnu sem myndi skila mestum áhrifum fyrir hverja krónu. Meira

Gunnlaugur Sigurðsson

Þjóðarátak í skólamálum

Því miður er afburðanemendum í íslenskum grunnskólum ekki sinnt nógu vel. Meira

Kristín Marja Baldursdóttir

Kvenlýsingar

Ef Katrín væri sögupersóna mundi ég lýsa henni sem góðri og greindri konu með einlæga og aðlaðandi framkomu. Mannasættir sem kann á hljóðfæri stjórnmálanna. Meira

Gróa Axelsdóttir

Að sjá það góða í skólastarfi okkar

Við erum að finna leiðir til að öll börn fái tækifæri til að blómstra og við hjálpum þeim að finna styrkleika sína í gegnum fjölbreytt skólastarf. Meira

Hafró á villigötum með stofnstærðarmælingu botnfiska

Það er ansi dapurt að vita til þess að þorskur læri á veiðarfæri en fiskifræðingar með margra ára háskólanám að baki skuli ekki gera það. Meira

Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir

Þakklæti og hamingjan góða

Þakklæti stuðlar að hamingju. Meira

Þorsteinn Siglaugsson

Gervigreind og máttur tungumálsins

Það að gervigreind hafi náð valdi á tungumálinu er bylting sem á eftir að valda grundvallarbreytingum á samfélaginu. Meira

Mánudagur, 15. apríl 2024

Björn Leví Gunnarsson

Af hverju er þriggja flokka stjórn svona flókin?

Í síðustu viku var mynduð ný ríkisstjórn sömu flokka og hafa unnið saman frá því eftir kosningarnar 2017. Forsætisráðherrann yfirgaf ríkisstjórnina og eftir sátu flokkarnir án fundarstjóra. Það þurfti því að finna nýjan fundarstjóra fyrir… Meira

Elías Elíasson

Samgöngusáttmálinn og vegtollar

Taka verður undir með fv. ráðherra, Jóni Gunnarssyni, að ekki verði unnt að fjármagna allar þær framkvæmdir sem þarf án vegtolla í einhverri mynd. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Vilja ekki þurfa að verja EES

Markmiðið er ljóslega að fá andstæðinga inngöngu Íslands í Evrópusambandið til þess að sjá um það að verja aðildina að EES-samningnum. Meira

Guðrún Johnsen

Vaxtaklemman, hagvöxtur og húsnæðismarkaður

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn bendir á að meira þurfi að koma til en háir vextir til að kæla hagkerfið. Meira

Eva Hauksdóttir

Alþjóðlegur dagur lífeindafræðinga

Skortur er á lífeindafræðingum á landinu og því gott tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á rannsóknum og heilbrigði mannsins. Meira

Haukur Freyr Axelsson

Ótryggð fyrir slysum á torfærutækjum

Ef varanlegur miski hins slasaða er metinn lægri en 15 stig greiðast engar bætur úr tryggingunni og enginn útlagður kostnaður heldur. Meira

Óskar Þór Karlsson

Að eignast þak yfir höfuðið

Það sem mest stingur í augu nú eru þær gríðarlegu hækkanir sem orðið hafa á húsnæði á síðari árum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Númer Löng – stutt – löng – stutt.

Fréttirðu nokkuð?

Svona spurðu gamlir sveitamenn í símanum eða á förnum vegi er þeir töluðu við kunningjana. Fréttaþorsti er eyjarskeggjum í blóð borinn eftir einangrun aldanna, og nú er það blaðamannanna að svala þeim þorsta Meira

Laugardagur, 13. apríl 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Árangurssögur í efnahagsmálum

Samfélagið okkar er eitt samvinnuverkefni. Við í Framsókn leggjum mikla áherslu á að fjárfesta í fólki vegna þess að fjárfesting í mannauði skilar sér í aukinni hagsæld og velsæld í samfélögum líkt og hagrannsóknir sýna Meira

Pálmi V. Jónsson

Lyf: Hið góða og hið vandasama

Lyfjagjöf er vandaverk. Ábending þarf að vera fyrir hendi en hún byggist á að greining sé rétt. Meira

Birgir Þórarinsson

Palestínumenn saka Hamas um fjöldamorð

Flóðbylgju hörmunga á Gasa er hægt að stöðva í dag ef Hamas-hryðjuverkasamtökin leggja niður vopn og láta gíslana lausa. Meira

Ríkisstjórnarflokkarnir með undirtökin

Í þingumræðunum 10. apríl skýrðist að í stjórnarandstöðunni er enginn flokkur sem hefur tveggja kjörtímabila úthald til samstarfs um framkvæmd stefnu nýju Samfylkingarinnar. Meira

Matthías og kalda stríðið

Matthías Johannessen sætti löngum árásum vinstri manna. Hann galt þess sem skáld og rithöfundur að vera ritstjóri Morgunblaðsins og stuðningsmaður vestræns samstarfs. Árið 1963 valdi hann bók sinni, Hugleiðingum og viðtölum , einkunnarorð úr frægu ljóði Stephans G Meira

Bósa saga: „Greinir þá ekki hversu oft þau léku sér á þeirri nótt.“ Mynd eftir Tryggva Ólafsson.

Textafræði sem segir sex

Margur er bardaginn í Íslendingasögum en ekki eru þær að sama skapi fullar af opinskáum lýsingum á ástaratlotum. Innan þeirrar bókmenntagreinar er oftast látið duga að segja elskendur hafa „hjalað margt“ eða þá að konan „snúi sér í rekkju“ að ástmanni sínum Meira

MR vann A-sveit Menntaskólans í Reykjavík vann öruggan sigur á Íslandsmóti framhaldsskóla sem fram fór í húsi Máls og menningar sl. laugardag. Sigursveitin var skipuð (f.v.) Iðunni Helgadóttur, Ingvari Wu Skarphéðinssyni, Gunnari Erik Guðmundssyni og Þorsteini Jakobi Þorsteinssyni.

Nepo efstur í hálfleik – Indverjarnir til alls líklegir

Rússinn Jan Nepomniachtchi, sem þó fær ekki að tefla undir fána þjóðlands síns, hafði náð forystunni í áskorendamótinu í Toronto í Kanada þegar fyrri helmingi mótsins lauk seint á fimmtudagskvöldið. Nepo gerði jafntefli við Bandaríkjamanninn Hikaru… Meira

Einar S. Hálfdánarson

Evróvisjón í Aserbaídsjan

Kynnir Evróvisjón í Aserbaídsjan var Gísli Marteinn Baldursson eftir víðtæk mannréttindabrot gegn kristnum Armenum. Meira

Úr bókinni Stjörnulíf.

Niðurstaða úr bókinni Stjörnulíffræði

Ég var beðinn að finna bifreið sem hafði verið stolið. Ég settist í stól og hugleiddi. Eftir skamma stund birtist mér landslag og stolna bifreiðin. Svo var sagt við mig: „Við norðaustanverðan Eyjafjörð, skarð í vík.“ Bifreiðin fannst svo í Víkurskarði Meira

Svana Helen Björnsdóttir

Úrgangi breytt í orku

Niðurstöður nýrrar skýrslu sýna að hagkvæmara er að reisa brennslustöð fyrir úrgang hér á landi en að flytja hann út til brennslu erlendis. Meira

Halldór Gunnarsson

Tímamót breytinga hjá þjóðkirkjunni

Tímamótin núna eru fyrst og fremst mörkuð starfi og eftirfylgd Óskars Magnússonar við að ná fram samþykkt nýrra kirkjulaga 2021. Meira

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir

Er röddin í lagi?

14. apríl er alþjóðlegur dagur raddar. Röddin er ótryggt og óvarið lífsgæða- og atvinnutæki sem getur brugðist öllum – oftast vegna þekkingarleysis. Meira

Meyvant Þórólfsson

Af vindhönum og forsetaefnum

Hvað hvetur svo stóran hóp til að veita okkur hinum slíkan „heiður“ að velja sig sem þjóðhöfðingja með tilheyrandi fórnum og kostnaði … Meira

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir

Frelsið til að vera ég

Við eigum öll rétt á að fá að vera við sjálf og að upplifa hamingju og ánægju með hver við erum – líka transbörn og -ungmenni. Meira

Arna Grétarsdóttir

Hjartsláttur þjónandi leiðtoga

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir hefur hjartslátt þjónandi leiðtoga sem slær til biskupsþjónustu fyrir alla Íslendinga. Meira

Föstudagur, 12. apríl 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Vond meðferð valds

Eftir síðustu stólaskiptin hjá ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri-grænna sem voru kynnt á dögunum var tiltekið sérstaklega að ætlunin væri að berjast gegn verðbólgunni. Ég legg til að eitt fyrsta skrefið þar verði að ganga í… Meira

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Þegar á móti blæs

Á þessum tímamótum þurfum við að skerpa betur á hlutverki ríkisins og tryggja að fjármunir almennings nýtist með sem hagkvæmustum hætti. Meira

Ásdís Kristjánsdóttir

Kópavogur lækkar skatta – aftur

Þessi skattalækkun nemur einum milljarði króna á árinu 2024. Það er þá einn milljarður sem situr eftir í heimilisbókhaldi íbúa bæjarins. Meira

Fimmtudagur, 11. apríl 2024

Inga Sæland

Hroki og hleypidómar

Er það furða þó manni misbjóði sú valdníðsla valdhafanna sem við höfum orðið vitni að í kjölfar þess að Katrín Jakobsdóttir ákvað að hella sér í baráttuna um Bessastaði. Virðingarleysið gagnvart ábyrgðinni sem felst í því að tróna á toppi píramída… Meira

Kjartan Magnússon

Lítill áhugi á skuldabréfum Reykjavíkurborgar

Mótlæti gæti verið dulbúin blessun ef það verður til þess að horfst verði í augu við fjárhagsvandann og tekist á við hann af fullri alvöru. Með víðtæku aðhaldi og sparnaði væri unnt að láta af hallarekstri Reykjavíkurborgar og hefja niðurgreiðslu skulda. Meira

Hildur Björnsdóttir

Botnlaus sparigrís

Koma þarf í veg fyrir að fulltrúar meirihluta borgarstjórnar nýti sjóði Orkuveitunnar sem óþrjótandi sparigrís þegar illa árar í rekstri borgarinnar. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Fyrirspurn um loftslagsúrskurð Mannréttindadómstólsins

Dómstóllinn seilist sífellt lengra í túlkunum sínum og lögskýringum … Meira

Guðmundur Karl Brynjarsson

Verum uppbyggileg, örugg og óhrædd

Við þurfum að mæta andlegri leit fólks með margvíslegum hætti en þó alltaf á traustum grunni kristinnar trúar. Meira

Jódís Skúladóttir

Menningararfur fiskveiðiþjóðar

Skip og bátar sem minna á atvinnusögu og alþýðumenningu eru menningararfur sem er samofinn sögu þjóðarinnar. Meira

Heiðrún Björk Gísladóttir

Styrkleikar í öndvegi

Boðaðar breytingar verða mikið framfaraskref í þessum mikilvæga málaflokki. Meira

Elínborg Sturludóttir

Akrafjall og Skarðsheiði …

Biskup þarf að horfa á stóru myndina og nýta áhrifavald sitt til að móta hvernig kirkjulegri þjónustu verði best fyrir komið. Meira