Besta platan

Besta platan

Tvær áhrifaríkustu þungarokkssveitir allra tíma eru Black Sabbath og Celtic Frost. Besta platan hefur þegar farið í saumana á Black Sabbath en nú er það svissneska sveitin Celtic Frost sem feðraði nærfellt allt öfgarokk samtímans. Doktorinn teflir fram To Mega Therion (1985) sem hátindi sveitarinnar en auk þess velta þeir félagar fyrir sér mótunarárum hinna ýmsu öfgarokksstefna (e. extreme metal) á árabilinu 1984 - 1987.

#0164 Celtic Frost – To Mega TherionHlustað

24. feb 2023