Ein Pæling

Ein Pæling

Þórarinn ræðir við Guðmund Hrafn Arngrímsson, formann leigjendasamtakanna, um nýundirskrifaða kjarasamninga og hvaða áhrif þeir muni koma til með að hafa á stöðu leigjenda.- Erum við enn í Covid stjórnmálunum?- Skyldu stéttarfélögin leigjendur eftir?- Þurfti fátækasta fólkið á ókeypis skólamáltíðum að halda?- Þarf húsnæðismarkaðurinn á fleiri kostum og úrræðum til þess að búa til húsnæði?Þessum spurningum er svarað hér.Í heild sinni á www.pardus.is/einpaeling

#298 - Guðmundur Hrafn Arngrímsson - Leigjendur geti hvorki reitt sig á bandalög né stéttarfélögHlustað

22. mar 2024