Endorfíkn

Endorfíkn

Það þarf vart að kynna hana Katrínu Pálsdóttir fyrir þeim hafa fylgst með þríþraut á Íslandi síðustu árin. Hún er með þeim sterkustu á hjólinu, gefur ekkert eftir í sundinu og er með hugarfar sem allir ættu að tileinka sér. Við fórum yfir ansi víðann völl og spjölluðum um allt frá því hvernig það er að æfa í náttúrufegurðinni á Vestfjörðum yfir í það þegar hún fór í hálfan járnkarl 7 vikum eftir að það var tekið úr henni hálft lungað.Hægt er að fylgjast með henni á Instagram en hlekkurinn er hér fyrir neðan:Instagram

Þáttur 2 - Katrín PálsdóttirHlustað

30. nóv 2021