Fotbolti.net

Fotbolti.net

Sverrir Mar, Óskar Smári og Sæbjörn Steinke settust niður og fóru yfir aðra umferðina í 2. og 3. deild karla.Meðal umræðuefnis:Sterk byrjun Haukanna, Garðurinn óskar eftir virðingu, Njarðvík eru ógnasterkir, Kormákur/Hvöt eru búnir að styrkja sig vel og verða ógn og munu styrkingar Völsungs tryggja þeim í toppbaráttuna?Þátturinn er í boði Bola, Jako, Ice, Pizzunnar þar sem hlustendur geta notað afsláttarkóðann "astridan" til að fá 40% afslátt og Acan Wines inná acan.is.Hægt er að hlusta á í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.

Ástríðan - 2. umferð - Dalvík og Víðir byrja vel og Njarðvík að pakka saman 2. deildinniHlustað

18. maí 2022