Fotbolti.net

Fotbolti.net

Arnar Laufdal, stuðningsmaður Liverpool, sér um þáttinn að þessu sinni. Eysteinn Þorri Björgvinsson, stuðningsmaður Manchester United og Brynjar Örn Hauksson, stuðningsmaður Chelsea, eru með honum. Stórliðin eru í brennidepli í þættinum fyrir spennandi lokasprett sem er framundan. Það eru úrslitaleikir á næsta leyti og Manchester City er í góðri stöðu fyrir lokaleikina í úrvalsdeildinni.

Enski boltinn - Stórliðin í brennidepli fyrir lokasprettinnHlustað

13. maí 2022