Fotbolti.net

Fotbolti.net

Ítalski boltinn - Emil snýr aftur og fimm bestu í deildinni valdir Emil Hallfreðsson er genginn til liðs við Virtus Verona, en hvaða lið er þetta eiginlega? Íslensku miðverðirnir eru farnir að byrja leiki, hinn tónelski Mourinho vill fá að stjórna tónlistinni og svo verða valdir í þættinum fimm bestu leikmenn deildarinnar í fyrstu sjö umferðunum. Ítalski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjallar einungis um ítalska boltann. Björn Már Ólafsson er umsjónarmaður.

Ítalski boltinn - Emil snýr aftur og fimm bestu í deildinni valdirHlustað

08. okt 2021