Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Árið 1271 lagði Marco Polo upp í ferðalag til Kína ásamt föður sínum og föðurbróður. Þeir komust alla leið eftir silkileiðinni og Marco varð sérlegur skjólstæðingur Kublai Khans, keisarans í Kína sem var barnabarn Mongólahöfðingjans Genghis Khan. Allir þekkja nafn Marco Polos en hve margir þekkja ferðasöguna í raun og veru.Illugi Jökulsson rekur ferðina í stórum dráttum frá upphafi og til heimkomunnar 1295 en seinna glugga ég kannski betur í einstaka kafla. Saga Marco Polos var svo æsileg og framandleg í Evrópu um 1300 að margir efuðust um að hún væri sönn, en í raun er lítil ástæða til að efast um það.

Ferð Marco Polo til KínaHlustað

25. sep 2022