Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Úkraínumaðurinn Kravténko heldur áfram að segja frá ævi sinni um 1930. Hann er orðinn sanntrúaður kommúnisti og ætlar að taka til hendinni í þágu alþýðunnar en verður þá allt í einu ástfanginn og það ekki einu sinni, heldur tvisvar. Ástin í skugga kommúnismans? Það fer eins og það fer. Og skuggi hungursins mikla er að færast yfir Úkraínu. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Kravténko heldur frásögn sinni áframHlustað

11. sep 2022