Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Illugi Jökulsson gluggar í Hádegisblaðið sem Jens Pálsson ritstýrði í fáeina mánuði vorið 1933. Hann skrifaði meðal annars um aðbúnað fatlaðra barna sem voru á Sólheimum í Grímsnesi og ungan pilt í Hafnarfirði sem varð fyrir einelti.

Hádegisblaðið árið 1933Hlustað

31. júl 2022