Geðslagið

Geðslagið

Í landi myrkurs og kulda getur það reynst erfitt að sjá ljósið. Þegar von hverfur þá föllum við inn í myrkrið og vefjum utan um okkur klakabrynju og biturleika. En vill einhver lifa þannig? Von og ljós kviknar í okkar eigin höndum og við getum búið okkur til von í litlu hlutunum í daglegu lífi. Veljum að sjá ljósið. Sérstaklega nú þegar hátíð ljóss og friðar gengur í garð. Viltu deila einhverju með okkur? Geðslagið er á Instagram og Facebook. Tengjumst! Geðslagið tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar.

Geðslagið #13 - VonarljósHlustað

13. des 2021