Golfkastið með Simma og Þórði

Golfkastið með Simma og Þórði

Stewart Cink spilaði vel á RBC Heritage mótinu og sigraði með 4 högga mun. Lydia Ko spila vel aftur og núna sigraði hún á LPGA. Golf "Ofurdeild" hefur verið til umræðu en það passar vel inn í umræðuna sem fótboltinn hefur verið í síðustu daga en við ræðum það fram og til baka.

Golf Ofurdeild, taktískur sigur á PGA og Ko með endurkomu.Hlustað

28. apr 2021