Grandi101

Grandi101

Elín Jónsdóttir er þjálfari hjá Granda101. Hún er að klára MS í Íþróttafræði frá HR í vetur og var þjálfari í fullu starfi í sumar hjá Granda101. Í þættinum fer Elín yfir íþróttaferilinn, þjálfaraferilinn og hvernig hún nálgast þjálfun í dag. Þáttastjórnarndi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson

#16 Elín Jónsdóttir - Íþrótta- og þjálfaraferillinn; Þjálfunin á Granda101Hlustað

30. ágú 2020