Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli

Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli

Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð í fjárfestingum er að komast af hugmyndastigi yfir á framkvæmdastig. Í þessum þætti af Hlaðvarpi Almenna er farið á dýptina um stöðuna, þróunina og áskoranirnar í þessum málum. Fram koma þau Þröstur Olaf Sigurjónsson prófessor við viðskiptafræðideild HÍ og Copenhagen Business School og Lára Jóhannsdóttir, prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild HÍ. Helga Indriðadóttir, sjóðsstjóri hjá Almenna og stjórnarmaður í Iceland SIF og Halldór Bachmann, kynningarstjóri Almenna taka þátt í umræðunni. 

#4 Sjálfbærni í fjárfestingumHlustað

08. sep 2021