Hundsvit

Hundsvit

Hundaíþróttir á Íslandi - margt í boði!

Við erum ansi heppin hér á landi með úrval hundaíþrótta þrátt fyrir lítið samfélag. Það er mikill kraftur í mörgum ólíkum deildum, bæði innan HRFÍ og utan þess þar sem íþróttir og lífstílsvinna er í boði í formi námskeiða, prófa eða einfaldlega félagsskaps. Við fórum yfir allt mögulegt sem í boði er í þessum þætti! 

Hundaíþróttir á Íslandi - margt í boði!Hlustað

17. ágú 2021