Hundsvit

Hundsvit

Þjálfun ungra hunda - verkefna þyngd og hreyfing

Er þessi "5 mínútur fyrir hvern mánuð" regla sönn? Er ég og sein að byrja að þjálfa hundinn í hlýðni hálfs árs gamlan? Hvað má útivistin vera löng? 

Við ræðum þetta og fleira í þætti vikunnar þar sem þjálfun ungra hunda var rædd í þaula! 

Þjálfun ungra hunda - verkefna þyngd og hreyfingHlustað

03. ágú 2021