Karfan

Karfan

Aukasendingin fékk gamlan vin þáttarins Ólaf Þór Jónsson í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, verðlaunaafhendingu KKÍ og Íslandsmeistaratitil Vals.Þá er undir lokin farið yfir allt það slúður sem heyrst hefur síðustu daga.Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.

Aukasendingin: Viðbrögð við verðlaunum KKÍ, Íslandsmeistaratitil Vals og slúðri í Subway deildinniHlustað

20. maí 2022