Leðurblakan

Leðurblakan

Leðurblakan fjallar um einn alræmdasta óleysta glæp í sögu Belgíu, og jafnframt í listasögunni. Árið 1934 var einni plötu úr altaristöflu Jan Van Eycks í dómkirkjunni í Gent í Belgíu stolið - en altaristaflan er álitin eitt af helstu meistaraverkum evrópskrar málaralistar. Þrátt fyrir að belgíska lögreglan hafi rannsakað þjófnaðinn óslitið í átta áratugi hefur stolna platan aldrei fundist og alls ekki öll kurl komin til grafar.

20. Réttlátu dómararnirHlustað

03. feb 2020