Lífæðar landsins

Lífæðar landsins

Hagkerfi Vestfjarða er algörlega háð jarðefnaeldsneyti. Lífið snýst að miklu leyti um sjávarútveg, ferðaþjónusta og skemmtiferðaskip eru í mikilli sókn og samfélagið er háð vöruflutningum inn og út af svæðinu. Fyrir Þorstein Másson, framkvæmdastjóra Bláma, er þetta ekkert annað en tækifæri til sóknar í notkun grænnar orku.

Blámi í stafni orkuskipta fyrir vestanHlustað

20. jún 2023