Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Ungir Sjálfstæðismenn stigu fram til varnar núgildandi stjórnarskrá með vefsíðunni stjornarskra.com. Markmiðið var að leiðrétta ýmislegt sem þau telja misskilning á misskilningi byggt í sambandi við stjórnarskrána og frumvarp stjórnlagaráðs. Við spurðum þær Höllu Mathiesen og Lísbetu Sigurðardóttur hvers þær vilja halda í "gömlu" stjórnarskrána og hvers vegna þær eru andsnúnar frumvarpinu og hverju þurfi að breyta í þeirri gömlu

Ungir kjósendur og stjórnarskráin 2Hlustað

16. des 2020