Móðurlíf

Móðurlíf

Sólveig María er kennaramenntuð fjögurra barna móðir sem heldur úti instagram reikningnum Útivera og börnin. Þau hjónin fara heldur óhefðbundnar leiðir í uppeldi barna sinna en hún leggur áherslu á hæglæti og útiveru og þar að auki kennir hún 7 ára syni sínum heima.  Við ræðum um heimakennsluna, meðvirkni og hvernig hún snéri lífi sínu við eftir burnout og áfall sem hún varð fyrir. Þátturinn er í boði : Einn, tveir & elda www.einntveir.is Kóðinn “LÍF10” veitir hlustendum 10% afslátt af matarpökkum í október. Húsgagnaheimiliðwww.husgogn.is

18. Sólveig - Heimakennsla & hæglætiHlustað

24. okt 2021