Einmitt

Einmitt

Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar. Auður er með doktorspróf í lífefnafræði frá Stokkhólmsháskóla/Karolinska Institut og hefur stundað rannsóknir á því sviði. Hún starfaði áður sem deildarforseti Auðlinda- og umhverfisdeildar Landbúnaðarháskóla Íslands, deildarstjóri hjá Orf Líftækni og hjá Íslenskri erfðagreiningu. Í þættinum ræða þau Einar sjókvíjaeldi, vindmyllugarða, pólitískt landflótta umhverfissina. Samtal sem er fræðandi og upplýsandi um stöðuna frá hennar sjónarhorni

20. Aldrei aftur Cop ráðstefnuHlustað

19. feb 2023