Poppsálin

Poppsálin

Í þessum þætti er fjallað um sögu sálskurðlækninga, sérstaklega hvítuskurðs eða Lobotomy. Fjallað er um upphaf úrræðisins, markmið þess og afleiðingar. Farið er í það af hverju þessi skurðaðgerð varð svona vinsæl og hvort gagnsemi hennar hafi verið ofmetin. Skoðað verður hve algeng aðgerðin var á Norðurlöndum og sérstaklega af hverju hún varð algeng í Danmörku. Þátturinn er á köflum frekar lýsandi og gæti verið erfiður fyrir suma. (Þetta er gamall þáttur sem áður var eingöngu í boði fyrir áskrifendur)

Sálskurðlækningar: Siðlausar tilraunir á andlega veiku fólki eða gagnleg úrræði?Hlustað

17. okt 2022