Teninga-Castið

Teninga-Castið

Í þessum þætti af Teninga-Castinu förum við yfir hvernig spunaspil geta verið nýtt inní kennslustofunni - hvað börn og unglingar geta lært af spunaspilum og af hverju það sé jákvætt að samtvinna þetta tvennt. Einnig er farið um víðan völl og rifjað upp okkar eigin reynslu frá unga aldri og það sem spunaspil hafa kennt okkur sem hér ræðum. Áhugavert efni sem enn mætti ræða töluvert meira.

Þáttur 4: Kennsla & SpunaspilHlustað

25. jún 2020