Tíu Jardarnir

Tíu Jardarnir

Haldiði að það sé! Nýliðavalið í NFL er handan við hornið! Því vel við hæfi að henda í eitt stykki mock draft þar sem við spáum fyrir fyrstu umferð nýliðavalsins í ár! Allt í boði BOLA - okkar stærsti og besti! Léttöl. American Style - eini stýllinn sem við erum öll sammála að er alltaf inn. Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. 

E.116 - MOCKDRAFT TÍU JARDANNA!Hlustað

25. apr 2022