Ungt Fólk og Krabbamein

Ungt Fólk og Krabbamein

Jón Gunnlaugur Stefánsson á Akureyri greindist með afar sjaldgæft krabbamein í eista fyrir rúmu ári og hefur gengið í gegnum stranga meðferð. Hann fór að ráðum vinar síns sem einnig hafði fengið krabbamein í eistu og gekk ákveðið eftir því að fá rétta greiningu. Þó það hafi verið áfall var það á sama tíma léttir að vita hvað væri að. Jonni segir að stuðningur fjölskyldunnar hafi skipt sköpum og fagmennskan hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis hafi fleytt þeim öllum yfir erfiðustu hindranirnar.

#5 Jón Gunnlaugur StefánssonHlustað

28. ágú 2019