[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Laugardagur, 20. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 20.4 | 21:46

Arteta „Við erum að berjast um titilinn“

Arteta fer yfir málin með sínum mönnum í leik dagsins.

Mikel Arteta þjálfari Arsenal var ánægður með sigur liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni á Molineux í Wolverhampton í dag. Leiknum lauk 2:0. Meira

Íþróttir | mbl | 20.4 | 20:55

Sjáðu mörkin hjá Arsenal (myndskeið)

Leandro Trossard skoraði með glæsilegu skoti og Martin Ödegaard laumaði boltanum skemmtilega í netið þegar Arsenal náði 1. sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Meira

Íþróttir | mbl | 20.4 | 20:24

Arsenal aftur á toppinn

Leandro Trossard

Arsenal komst í 1. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið sigraði Wolves á Molineux, 2:0, í dag. Manchester City á leik til góða og eru stigi á eftir Meira

Íþróttir | mbl | 20.4 | 18:19

Silva skaut City í úrslitaleikinn

Liðsmenn Manchester City fagna sigurmarki Bernardo Silva.

Manchester City tók á móti Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var á Wembley leikvanginum í Lundúnum og endaði leikurinn með sigri Manchester City, 1:0. Meira

Íþróttir | mbl | 20.4 | 18:16

Brentford skoraði 5 á Kenilworth Road (myndskeið)

Yoane Wissa skoraði tvö fyrstu mörk Brentford

Brentford mætti Luton á Kenilworth Road í Luton í dag og skoruðu 5 mörk áður en heimaliðið klóraði í bakkann. Meira

Íþróttir | mbl | 20.4 | 16:26

Frábær úrslit fyrir Burnley – 11 mörk í tveimur leikjum

 Jóhann Berg Guðmundsson skoraði hans fyrsta mark á tímabilinu í dag.

Burnley vann sterkan 4:1 sigur á Sheffield United í botnslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Luton tapaði gegn Brenford, 5:1 á heimavelli en þeir eru einnig í fallbaráttu, í sætinu fyrir ofan Burnley. Meira

Íþróttir | mbl | 20.4 | 15:55

Glæsilegt fyrsta mark Jóhanns á tímabilinu (myndskeið)

Það tók íslenska landsliðsmanninn, Jóhann Berg Guðmundsson, aðeins nokkrar sekúndur að skora eftir að hann kom inn á sem varamaður í leik Burnley gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 20.4 | 13:30

Leikur Jóhanns og félaga sýndur beint á mbl.is

Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley...

Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley heimsækja Sheffield United í 34. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fer leikurinn fram fer á Bramall Lane í Sheffield og verður sýndur beint hér á mbl.is í dag en hann hefst klukkan 14. Meira

Íþróttir | mbl | 20.4 | 12:00

Hefur beðið ten Hag afsökunar

 Alejandro Garnacho er 19 ára gamall sóknarmaður frá Argentínu.

Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United hefur beðist afsökunar á því að líka við færslu sem gagnrýndi Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins á samfélagsmiðlinum. Meira



dhandler