Innlent | mbl | 26.4 | 20:04

Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana

Snorri Másson og Patrik Atlason.

Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason vill að konan hans þurfi einungis að hugsa um börnin, heimilið og sjálfa sig, hann geti verið með peningaáhyggjur. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 8:19

Samskiptastjóri OS í frí og kosningastarf

Halla Hrund Logadóttir og Karen Kjartansdóttir.

Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri Orkustofnunar (OS), fór í leyfi frá og með gærdeginum, en hún hefur samhliða þeim störfum verið í innsta hring forsetaframboðs Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra. Þau störf munu unnin í sjálfboðaliðveislu. Meira

Erlent | mbl | 26.4 | 21:52

Lofthelgi Norður-Noregs lokað

Ekki var líflegt um að litast á flugumferðarsíðunni...

Stjórnendur flugumferðar í norskri lofthelgi tóku upp úr hádegi í dag þá ákvörðun að stöðva alla flugumferð yfir vissum svæðum í Norður-Noregi vegna bilunar í flugstjórnarkerfum á flugvellinum í Bodø og kvað að svo rammt að Avinor, rekstraraðili allra flugvalla landsins, virkjaði neyðarteymi sitt til að gæta að öryggismálum. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 27.4 | 9:27

Grunnskólakennari á Nesinu datt í lukkupottinn

Birna Rún ætlar á leikinn ásamt kærasta sínum.

Birna Rún Erlendsdóttir trúði vart sínum eigin eyrum þegar gleðitíðindin bárust, enda ekki á hverjum degi sem maður hreppir aðalvinningin í gjafaleik á Facebook. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 7:42

Nær samfelld slydda eða snjókoma

Mynd úr safni.

Lægð nálgast nú úr austri og því verður norðan- og norðaustanátt í dag, víða kaldi eða stinningskaldi og dálitlar skúrir eða él. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 26.4 | 18:18

Pierce Brosnan nær óþekkjanlegur

Árin líða hratt!

Þvílík breyting! Meira

Erlent | mbl | 26.4 | 23:21

Norskur lögreglumaður dæmdur

Úr upptöku öryggismyndavélar bensínstöðvarinnar í Kongsberg...

Lögregluþjónn í Kongsberg í Noregi hlaut á þriðjudaginn 120 daga óskilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir meiri háttar líkamsárás á plani bensínstöðvar þar í bænum í októberlok 2022. Meira

Innlent | mbl | 26.4 | 20:01

Breytingar á skipulagi fréttadeildar RÚV

Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri Rúv, segir að...

Ríkisútvarpið vinnur nú að breytingum innanhúss sem snúa að því að mynda einingu sem heldur utan um ritstjórnir allra fréttatengdra þátta í útvarpi og sjónvarpi. Meira

Fjölskyldan | mbl | 27.4 | 7:30

„Að vera ung móðir er alveg áskorun“

Sara Aurora Lúðvíksdóttir var 18 ára gömul þegar hún...

„Við vorum svo ótrúlega ung, 18 ára og 21 árs, og búin að vera stutt saman, þannig þetta var engan veginn næsta skref hjá okkur.“ Meira

Ferðalög | mbl | 27.4 | 8:00

Varð ástfangin á Ítalíu

Hjónin Jóhanna og Guðjón elska Ítalíu.

„Ég og vinkona mín vildum ekki vera móðins þannig við fórum til Ítalíu 19 ára. Auðvitað kynntist ég einhverjum Fabio og svona,“ segir Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari og fararstjóri. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 8:30

Íbúar tóku þátt í slökkvistarfinu

Þökk sé snarræði íbúa og annarra sem komu að fór betur en á...

Brunavarnir Suðurnesja sinntu tveimur útköllum í gær til þess að slökkva sinuelda. Annars vegar var tilkynnt um sinueld á Ásbrú og hins vegar nærri Sandgerði. Meira

Innlent | mbl | 26.4 | 18:46

Halla Hrund með mesta fylgið í nýrri könnun

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi flutti ræðu við...

Halla Hrund Logadóttir fær mest fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meira

Erlent | AFP | 26.4 | 23:05

Faldi tvö kíló af kókaíni í fléttunum

Konan var gripin með um tvö kíló af kókaíni.

Kona á þrítugsaldri hefur verið dæmd í átján mánaða fangelsi eftir að hafa verið gripin af tollinum í Gvadelúpeyjum í karabíska hafinu með um tvo kíló af kókaíni í fléttuhárlengingum sínum. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 10:45

Felix mun tala öðruvísi á Bessastöðum

Baldur Þórhallsson mætti í Hörpu í gær til að skila inn...

Felix Bergsson mun ábyggilega haga orðum sínum öðruvísi en áður fyrr, nái eiginmaður hans kjöri sem forseti. Þetta segir Baldur Þórhallsson þegar rætt er um ýmis stóryrði eiginmanns hans á samfélagsmiðlum. Meira

K100 | mbl | 27.4 | 7:03

Siggi stormur spáir í sumarveðrið

Sigurður Þ. Ragnarsson.

„Ég hef ekki séð þetta svona útlítandi í háa herrans tíð.“ Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 27.4 | 9:15

Rothissa á vinnubrögðum forystu BÍ

Hjálmar Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri BÍ.

„Þau vinnubrögð eru fyrir neðan allar hellur og þetta dæmir sig auðvitað sjálft. Ég er eiginlega rothissa á þessu í ljósi starfa minna fyrir félagið gegnum tíðina. Hvers vegna fékk ég ekki tækifæri á þremur mánuðum til að koma mínum sjónarmiðum á framfæri? Blaðamönnum ber að vera sanngjarnir og ég hef áhyggjur af því hvaða augum almenningur lítur þessi vinnubrögð.“ Meira

Innlent | mbl | 26.4 | 21:59

Þyngri refsing fyrir að nauðga stjúpdóttur æskuvinar

Landsréttur.

Landsréttur þyngdi í dag dóm Héraðsdóms Norðurlands yfir Inga Val Davíðssyni, fyrir að nauðga sextán ára stúlku, um hálft ár. Meira

Innlent | mbl | 26.4 | 16:45

Baldur: Man ekki hvernig hann kaus í Icesave

Baldur Þórhallsson er nýjasti gestur Spursmála og svarar...

Baldur Þórhallsson, forsetaframbjóðandi, segist ekki muna hvernig hann greiddi atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunum um Icesave á sínum tíma. Þetta viðurkennir hann í nýjasta þætti Spursmála. Meira

Innlent | mbl | 26.4 | 23:54

Vara við gönguferðum að gosinu

Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til fólks að fara ekki fótgangandi að eldgosinu við Sund­hnúkagígaröðina. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 7:52

Allir tímarammar hafa verið brotnir

Frá mótmælum Grindvíkinga á Austurvelli 18. apríl.

„Hægagangur kerfisins er illskiljanlegur. Það eru þrír mánuðir síðan því var lofað að eyða óvissu í húsnæðismálum Grindvíkinga og við erum enn í sömu sporum,“ segir Dagmar Valsdóttir, einn skipuleggjenda samstöðumótmæla Grindvíkinga Meira