[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Mánudagur, 22. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 22.4 | 22:40

Jóhann Berg trúir á kraftaverk

Jóhann Berg Guðmundsson, Vincent Kompany og Zeki Amdouni...

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Burnley, segir alla hjá enska félaginu hafa trú á því að liðið geti haldið sér uppi í ensku úrvalsdeildinni. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 22:21

Leeds vann sjö marka spennutrylli

Crysencio Summerville skoraði tvívegis fyrir Leeds United í kvöld.

Leeds United kom sér upp í annað sæti ensku B-deildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja Middlesbrough að velli, 4:3, í háspennuleik í Middlesbrough í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 22:00

Eiður Smári: Gaman fyrir okkur Íslendingana

„Heilt yfir hefur hann átt mjög góðan feril,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport þegar rætt var um Jóhann Berg Guðmundsson og Burnley. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 16:55

Vildu þrjú víti og krefjast hljóðupptakna

Heimavöllur Nottingham Forest, City Ground.

Enska knattspyrnufélagið Nottingham Forest hefur lagt fram kröfu til Samtaka atvinnudómara á Englandi, PGMOL, um að samtökin geri opinberar hljóðupptökur vegna þriggja atvika í 2:0-tapi fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 16:32

Hamrarnir með augastað á skotmarki Liverpool

Rúben Amorim.

Enska knattspyrnufélagið West Ham United hefur áhuga á því að ráða Portúgalann eftirsótta Rúben Amorim, knattspyrnustjóra Sporting Lissabon, fari svo að David Moyes láti af störfum hjá Hömrunum í sumar. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 16:11

Eiður Smári: Snýst um að koma sér í gegnum vikuna

„Á þessum tímapunkti tímabilsins snúast æfingarnar fyrst og fremst um aðhald,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Síminn Sport þegar rætt var um Arsenal. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 15:28

Chelsea án síns besta manns gegn Arsenal?

Cole Palmer er að glíma við veikindi.

Cole Palmer, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, gæti misst af stórleik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 15:07

Gylfi: Tímabil Liverpool veltur á þessum mönnum

„Þegar allt er undir eru það stóru leikmennirnir sem stíga upp,“ sagði Gylfi Einarsson í Vellinum á Síminn Sport þegar rætt var um Liverpool. Meira



dhandler