[ Fara í meginmál | Forsíđa | Veftré ]
 

Spurt er

STAĐA - ÚRSLIT

Stuđningsmenn

Tenglar

Miđvikudagur, 22. september 2021

Íţróttir | mbl | 22.9 | 21:32

West Ham fékk hitt Manchester-liđiđ

Leikmenn West Ham fagna sigrinum á Old Trafford í kvöld.

Strax og leikjum í 32 liđa úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu lauk í kvöld var dregiđ til sextán liđa úrslitanna. Meira

Íţróttir | mbl | 22.9 | 21:06

Chelsea og Tottenham komust áfram

Cameron Archer skoraði fyrir Villa í venjulegum leiktíma og...

Chelsea og Tottenham komust í kvöld áfram í 4. umferđ ensku deildabikarsins í knattspyrnu í kvöld en Lundúnaliđin lentu bćđi í vítaspyrnukeppnum gegn úrvalsdeildarliđum. Meira

Íţróttir | mbl | 22.9 | 20:39

West Ham vann á Old Trafford

 Manuel Lanzini sendir boltann í mark Manchester United á...

Manchester United féll í kvöld út úr enska deildabikarnum í knattspyrnu ţegar liđiđ tapađi 0:1 fyrir West Ham á heimavelli sínum, Old Trafford, í ţriđju umferđ keppninnar. Meira

Íţróttir | mbl | 22.9 | 16:40

Sex vikna hlé í ensku úrvalsdeildinni í nóvember og desember

Mohamed Salah og Bruno Fernandes gætu leikið á HM með...

Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar hefur samţykkt ađ gera hlé á keppni frá 12. nóvember til 26. desember 2022 vegna heimsmeistaramóts karla sem fram fer í Katar síđustu vikurnar fyrir jól. Meira

Íţróttir | mbl | 22.9 | 16:16

Farinn frá Everton til Katar

James Rodriguez er farinn frá Everton.

Kólumbíski knattspyrnumađurinn James Rodriguez er farinn frá Everton fetir tólf mánađa dvöl á Goodison Park og er genginn til liđs viđ Al Rayyan í Katar. Meira

Íţróttir | mbl | 22.9 | 13:20

Derby fer í greiđslustöđvun og missir 12 stig

Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby County.

Enska knattspyrnufélagiđ Derby County hefur veriđ sett í greiđslustöđvun vegna fjárhagsörđugleika og á ţar međ yfir höfđi sér ađ missa 12 stig í B-deildinni. Meira

Íţróttir | mbl | 22.9 | 12:20

Í leikmannahóp United í fyrsta sinn í langan tíma

Phil Jones og Anthony Martial gæti fengið tækifæri í...

Phil Jones er í leikmannahóp enska knattspyrnufélagsins Manchester United sem tekur á móti West Ham í 3. umferđ enska deildabikarsins á Old Trafford í kvöld. Meiradhandler