Ótrúlegur vaxtarhraði urriða

12.3. Í ánni Testebo í Svíþjóð er svokallaður riverwatcher fiskiteljari með myndavél frá íslenska þekkingarfyrirtækinu Vaki þar sem lengd fisksins er mæld með mikilli nákvæmni. Meira »

Flóð og fjara

18. mars Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík 0:57
0,3 m.
7:03
4,0 m.
13:17
0,2 m.
19:19
4,0 m.
 
Ísafjörður 3:03
0,0 m.
9:00
2,0 m.
15:26
-0,1 m.
21:16
1,9 m.
 
Siglufjörður 5:12
0,1 m.
11:31
1,2 m.
17:37
0,0 m.
23:54
1,2 m.
 
Djúpivogur   4:21
2,0 m.
10:28
0,2 m.
16:32
2,0 m.
22:42
0,1 m.

Heimild: Sjómælingar Íslands

Hítará í útboð

9.3. Fram kemur inn á vef Landssamband veiðifélaga að Veiðifélag Hítarár á Mýrum hafi ákveðið að auglýsa eftir tilboðum í veiðirétt á öllu vatnasvæðinu. Meira »

Iron Fly á Íslandi

3.3. Fram kemur í tilkynningu frá veiðiþjónustufyrirtækinu Fishpartners að svokölluð Iron Fly-fluguhnýtingarkeppni verði haldin samhliða Íslensku fluguveiðisýningunni sem fram fer í Háskólabíó 21. mars. Meira »

Vilja fá að kjósa um fiskeldi

27.2. Fram kemur í frétt á vef Austurfrétta að nýrri stjórn íbúasamtaka Fáskrúðsfjarðar hefur verið falið að reyna að koma á kosningu á meðal íbúa til að fá fram hug þeirra til fiskeldis í firðinum. Meira »

Íslenska fluguveiðisýningin

23.2. Fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum Íslensku fluguveiðisýningarinnar að hún muni fara fram þann 21. mars næstkomandi í Háskólabíói. Meira »

Arnarlax biðst afsökunar á óhappinu

21.2. Fram kemur á vefmiðli Stundarinnar í dag að fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hafi beðið Umhverfisstofnun afsökunar á því að hafa ekki tilkynnt stofnuninni um óhapp sem átti sér stað í síðustu viku með þeim afleiðingum að laxeldiskví á vegum fyrirtækisins sökk að hluta til í Tálknafirði og að minnsta kosti 50.000 laxar drápust. Meira »

Slys hjá Arnarlaxi

19.2. Fram kemur í vefmiðli Stundarinnar að slys hafi orðið hjá laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi í Tálknafirði fyrir nokkrum dögum þegar eldiskví með um 500 til 600 tonn af eldislaxi sökk Meira »

Stefnir í rússneska kosningu formanns SVFR

12.2. Á laugardaginn rann út framboðsfrestur til stjórnarkjörs og kosningar formanns hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur. Aðeins einn sóttist eftir stöðu formanns og verður hann því væntanlega sjálfkjörinn. Meira »

Veiðileyfi í Fnjóská lækka

9.2. Samkvæmt Erlendi Steinar Friðrikssyni á Akureyri, sem heldur meðal annars heldur utan um sölu veiðileyfa á svokölluðu Veiðitorgi, þá hefur verið ákveðið að lækka veiðileyfin í Fnjóská á sumri komanda um 30%. Meira »

Hættir sem formaður SVFR

8.2. Á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur birtist í morgun yfirlýsing frá Árna Friðleifssyni formanni félagsins að hann hefði ákveðið að stíga til hliðar fyrir aðalfund félagsins undir lok mánaðarins. Meira »

56.000 laxar sluppu úr eldiskví

7.2. Fram kemur hjá RUV í morgun að 56.000 laxar hafi sloppið úr eldiskví við bæinn Nærøy í Þrændalögum í Noregi. Fiskeldisfyrirtækið Marine Harvest var með 180.000 laxa þar í kvíum við Geitryggen skammt við Nærøy. Meira »

Nýr formaður Skotvís

4.2. Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) var haldinn í gær og var Áki Ármann Jónsson kosinn nýr formaður félagsins. Áki Ármann er líffræðingur að mennt og var veiðistjóri frá 1998 til 2003 og síðar sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun 2003-2017. Meira »

Hjaltadalsá og Kolka í útboð

28.1. Veiðifélagið Kolka, sem annast veiðirétt í Hjaltadalsá og Kolbeinsdalsá í Skagafirði, hefur ákveðið að óska eftir tilboðum í lax- og silungsveiði árinnar frá og með næsta sumri til ársins 2020. Meira »

Málþing um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna

25.1. Erfðanefnd landbúnaðarins efnir til málþings um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna fimmtudaginn 1. febrúar 2018 frá klukkan 13:00 – 16:30 í fyrirlestrasalnum Fróða, sem er í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8. Meira »

Hreindýrakvóti aukinn um 10%

24.1. Heimilt verður að veiða allt að 1.450 hreindýr á þessu ári, en það er fjölgun um 135 dýr frá hreindýrakvóta fyrra árs, eða tæplega 10%. Meira »