[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íþróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíða Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir. Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja… Meira

Staða - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

Fimmtudagur, 19. september 2024

Íþróttir | mbl | 19.9 | 23:30

„Af hverju er hann að gefa mér gult?“

Elmar Kári Enesson Cogic skoraði annað mark Aftureldingar í kvöld.

Afturelding lagði Fjölni, 3:1, í fyrri leik liðanna í umspilinu í 1. deild karla í knattspyrnu í Mosfellsbæ í kvöld. Elmar Kári Enesson Cogic, leikmaður Aftureldingar, mætti í viðtal til mbl.is eftir leik. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 23:20

Treystum á að fólk hætti fyrr í vinnunni

Baldvin Þór Berndsen í skallabaráttu í kvöld.

„Ef við spilum eins og við spiluðum hérna í dag upp í Dalhúsum þá slátrum við þeim, það er ekki spurning,“ sagði Úlfur Arnar Jökulsson, þjálfari Fjölnis, eftir 3:1-tap gegn Aftureldingu í fyrri leik liðanna í umspili 1. deildar karla í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 23:00

Heldur Schumacher-nafninu þrátt fyrir skilnað

Ralf Schumacher er nú í sambandi með hinum franska Etienne.

Cora Schumacher, fyrrverandi eiginkona Formúlu 1-ökuþórsins Ralfs Schumacher, ætlar ekki að breyta eftirnafninu sínu þrátt fyrir að þau séu skilin. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 22:50

Alltaf hiti þegar þessi lið mætast

Jóhannes Berg Andrason skýtur að marki ÍBV í kvöld.

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ánægður með þriggja marka sigur sinna manna á ÍBV í stórleik þriðju umferðar Íslandsmóts karla í handbolta í kvöld. Spurður út í hvort það mætti segja að lið FH hafi ekki mætt í þennan leik fyrr en um tíu mínútur voru liðnar af leiknum sagði Sigursteinn þetta: Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 22:50

Gæti skrifað heila bók um málið

Oliver Bjerrum Jensen með boltann í kvöld.

Afturelding vann 3:1 sigur á Fjölni í fyrri leik liðanna í umspili 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, mætti í viðtal til mbl.is eftir leik. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 22:42

Allir hluteigandi mega bæta sig

Sigtryggur Daði Rúnarsson úr ÍBV sækir að vörn FH í kvöld.

Fyrirliði Eyjamanna, Kári Kristján Kristjánsson, skoraði tíu mörk þegar ÍBV laut í lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum FH 33:30 í Kaplakrika í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 22:20

Með stórleik í Portúgal

Þorsteinn Leó Gunnarsson lék afar vel.

Porto vann stórsigur, 36:21, á útivelli gegn Povoa í fjórðu umferð efstu deildar portúgalska handboltans í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 22:08

Annar sigur Framara í röð

Reynir Þór Stefánsson var markahæstur hjá Fram.

Fram vann sinn annan sigur í röð í úrvalsdeild karla í handbolta er liðið sótti tvö stig á Seltjarnarnesið með sigri á Gróttu, 35:31. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 21:51

Stórsigur Hauka í grannaslagnum

Inga Dís Jóhannsdóttir skýtur að marki Stjörnunnar í kvöld.

Haukar unnu afar sannfærandi sigur á Stjörnunni, 29:16, í þriðju umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta á Ásvöllum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 21:25

Sterkur sigur Stjörnunnar á Val

Starri Friðriksson skoraði sex mörk.

Stjarnan vann sinn annan sigur á leiktíðinni í úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld er liðið sigraði Val, 28:25, á heimavelli. Stjarnan er með fjögur stig eftir þrjá leiki en Valur aðeins eitt. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 21:16

Afturelding sigraði í svakalegum leik

Oliver Bjerrum Jensen með boltann í kvöld.

Afturelding hafði betur gegn Fjölni, 3:1, í fyrri leik liðanna í umspili 1. deildar karla í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 21:08

Dramatískt sigurmark Atlético – Barcelona tapaði

Jose Gimenez skorar sigurmarkið.

Atlético Madrid vann dramatískan sigur á Leipzig, 2:1, í fyrstu umferð í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Madríd í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 20:55

Vítaklúður í markalausu jafntefli

Marco Carnesecchi í marki Atalanta spyrnir fram í kvöld....

Atalanta tók á móti Arsenal í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Spilað var í Bergamó á Ítalíu og endaði leikurinn með bragðdaufu markalausu jafntefli, 0:0. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 20:45

Benedikt markahæstur í Meistaradeildinni

Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæstur hjá Kolstad.

Þýska liðið Magdeburg hafði betur gegn Noregsmeisturum Kolstad, 33:25, á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Magdeburg er með tvö stig eftir tvo leiki en Kolstad er eina lið B-riðils sem er án stiga. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 20:22

Meistararnir unnu stórleikinn

Svein José Riveira hjá ÍBV og FH-ingurinn Aron Pálmarsson...

FH og ÍBV áttust við í þriðju umferð Íslandsmóts karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld og lauk leiknum með sigri FH, 33:30.Eftir leikinn er lið FH með 4 stig eftir þrjá leiki en Eyjamenn eru með 3 stig eftir jafn marga leiki. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 20:20

Tuttugu sigrar í röð

Guðrún Arnardóttir og stöllur unnu enn einn leikinn í kvöld.

Rosengård vann sinn tuttugasta sigur í röð í sænsku úrvalsdeildinni er liðið vann sannfærandi heimasigur á Växjö, 4:0, í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 19:55

Haukar stungu nýliðana af í lokin

Geir Guðmundsson úr Haukum sækir að vörn ÍR. Róbert Snær...

Haukar höfðu betur gegn nýliðum ÍR, 37:30, á heimavelli sínum á Ásvöllum í Hafnarfirði í þriðju umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 19:37

Fram gerði góða ferð á Nesið

Steinunn Björnsdóttir skoraði níu mörk.

Fram vann sannfærandi níu marka sigur, 29:20, er liðið mætti Gróttu í þriðju umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta á Seltjarnarnesinu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 19:00

Íslandsbaninn skoraði í Meistaradeildinni

Kerem Aktürkoglu skoraði í kvöld, rétt eins og hann gerði...

Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen unnu stórsigur á Feyenoord frá Hollandi í fyrstu umferð í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, 4:0. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 18:23

Stórsigur Orra í Íslendingaslagnum

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur.

Sporting frá Portúgal vann stórsigur á danska liðinu Fredericia á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 37:19. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 17:00

Afturelding meistari meistaranna

Afturelding er meistari meistaranna í blaki í karlaflokki.

Afturelding er meistari meistaranna í karlaflokki í blaki eftir sigur á Hamri, 3:2, í miklum spennuleik í meistarakeppni BLÍ í Hveragerði í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 16:39

Besti árangur Guðrúnar

Guðrún Brá Björgvinsdóttir

Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir náði sínum besta árangri á LET Access mótaröðinni er hún hafnaði í fjórða sæti á Hauts de France-Open mótinu í Stain Omer í Frakklandi. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 16:01

Vilja fækka blótsyrðum

Hamilton hefur þroskast með árunum, að eigin sögn.

Ben Sulayem, formaður alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), hefur beðið forsvarsmenn Formúlu 1 að reyna að stemma stigu við blótsyrðum og dónaskap ökumanna í keppnum. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 15:42

„Var auðvitað aðeins sætara“

Janus Daði Smárason í leik með Pick Szeged gegn Magdeburg í...

„Eftir á að hyggja var frábært að vinna þennan leik,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, um frækinn sigur Pick Szeged á Magdeburg í fyrstu umferð B-riðils í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 15:20

Mount og Højlund snúa aftur

Íþróttir | mbl | 19.9 | 14:57

Nefna götu eftir Keisaranum

Íþróttir | mbl | 19.9 | 14:29

Pétur dæmir úrslitaleikinn

Íþróttir | mbl | 19.9 | 14:10

Ný ensk stjarna í Dortmund?

Íþróttir | mbl | 19.9 | 13:51

Gamli Arsenal maðurinn tekinn fyrir smygl

Íþróttir | mbl | 19.9 | 13:25

Ísland stendur í stað

Íþróttir | mbl | 19.9 | 13:03

„Óþolandi“ mamma klúðraði málum

Íþróttir | mbl | 19.9 | 12:35

Fótboltavellir á floti

Íþróttir | mbl | 19.9 | 12:15

Góðar fréttir fyrir Arsenal

Íþróttir | mbl | 19.9 | 11:50

Færiband ungra leikmanna

Íþróttir | mbl | 19.9 | 11:16

Tekur sér frí frá handbolta

Íþróttir | mbl | 19.9 | 10:56

Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert

Íþróttir | mbl | 19.9 | 10:35

Tilkynnti liðið á Whatsapp

Íþróttir | mbl | 19.9 | 10:33

Nagelsmann boðar kynslóðaskipti

Íþróttir | mbl | 19.9 | 10:14

Framlengir við Stólana

Íþróttir | mbl | 19.9 | 9:48

Rekinn eftir niðurlæginguna

Íþróttir | mbl | 19.9 | 9:31

Áhætta fyrir geðheilsuna

Íþróttir | mbl | 19.9 | 9:09

Vill byggja Wembley norðursins

Íþróttir | mbl | 19.9 | 8:40

ÍA bikarmeistari í 2. flokki

Íþróttir | mbl | 19.9 | 8:20

Mistök að hafna Liverpool

Íþróttir | Morgunblaðið | 19.9 | 8:00

Þjálfarinn talaði við leikmenn á niðrandi hátt



dhandler