[ Fara í meginmál | Forsíđa | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íţróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíđa Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fćrt sig um. Fariđ hefur vel um síđuna hér á Moggablogginu síđan 2007. Morgunblađiđ og ţá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar ţakkir fyrir. Til ađ komast inn á "nýju" Skák.is ţarf ađ velja… Meira

Stađa - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

Föstudagur, 24. september 2021

Íţróttir | mbl | 24.9 | 23:43

Bandaríkin mun sterkari á fyrsta degi Ryder

Patrick Cantlay og Justin Thomas (á mynd) enduðu fyrsta dag...

Ryder-bikarinn í golfi hófst í morgun međ keppni í fjórmenningi ţar sem tveir úr hvoru liđi, Evrópu og Bandaríkjanna, öttu kappi. Liđ Evrópu byrjađi betur en heimamenn í Bandaríkjunum létu ţađ ekki á sig fá og sneru blađinu viđ svo um munađi. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 21:13

Ćsispennandi lokamínútur í jafntefli í Mosfellsbćnum

Adam Haukur Baumruk jafnaði metin fyrir Hauka á ögurstundu.

Afturelding og Haukar skildu jöfn, 26:26, í hörkuleik í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Mosfellsbć í kvöld. Adam Haukur Baumruk náđi ađ jafna metin fyrir Hauka seint í leiknum. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 20:31

Tíu Bćjarar ekki í vandrćđum međ nýliđana

Joshua Kimmich í baráttunni í leiknum í kvöld.

Ţýskalandsmeistarar Bayern München lentu ekki í teljandi vandrćđum međ nýliđa Greuther Fürth ţrátt fyrir ađ hafa leikiđ nánast allan síđari hálfleikinn einum fćrri. Bayern vann ađ lokum ţćgilegan 3:1 sigur. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 20:19

Elvar drjúgur í góđum sigri

Elvar Már Friðriksson í leik með íslenska landsliðinu.

Landsliđsmađurinn Elvar Már Friđriksson átti góđan leik fyrir Antwerp Giants ţegar liđiđ vann sterkan 81:72 sigur gegn Limburg í belgísku 1. deildinni í körfuknattleik í kvöld. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 19:45

Vonast eftir undanţágum vegna vals á Brasilíumönnum

Fabinho, miðjumaður Liverpool, er á meðal þeirra...

Brasilíska knattspyrnusambandiđ vonast eftir ţví ađ fá undanţágur á kröfum um einangrun eftir ađ hafa valiđ átta leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni fyrir verkefni brasilíska landsliđsins í október. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 19:14

Stórleikur Bjarna dugđi ekki til

Bjarni Ófeigur Valdimarsson í leik með FH á þarsíðasta tímabili.

Bjarni Ófeigur Valdimarsson fór fyrir sínum mönnum í Skövde og var markahćstur ţegar liđiđ ţurfti ađ sćtta sig viđ 27:30 tap gegn Sävehof í sćnsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 19:06

Íslensku stúlkurnar ekki í vandrćđum í fyrsta leik

Stúlkurnar á æfingu í gær.

Íslenska landsliđ kvenna í knattspyrnu skipađ stúlkum 17 ára og yngri hóf undankeppni Evrópumótsins í aldursflokknum međ besta móti ţegar liđiđ vann öruggan 4:1 sigur gegn heimakonum í Serbíu í dag. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 18:43

Hákon Dađi fór á kostum

Hákon Daði Styrmisson er markaskorari mikill.

Hornamađurinn Hákon Dađi Styrmisson heldur áfram kröftugri byrjun sinni međ ţýska handknattleiksfélaginu Gummersbach og var markahćsti leikmađur liđsins í öruggum 35:27 sigri gegn Dessauer í ţýsku B-deildinni í kvöld. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 18:41

Guđlaug Helga býđur sig fram í stjórn KSÍ

Mynd 1299285

Guđlaug Helga Sigurđardóttir hefur ákveđiđ ađ gefa kost á sér til stjórnarsetu á aukaţingi KSÍ í byrjun október. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 18:27

ÍBV valtađi yfir Aftureldingu í Eyjum

Lina Cardell skorar eitt af 10 mörkum sínum í dag.

Eyjakonur unnu virkilega öruggan sigur á Aftureldingu í 2. umferđ Olís deildar kvenna í dag er liđin áttust viđ í Vestmannaeyjum. Gestrisni heimakvenna var lítil inni á vellinum en ţćr tóku góđa forystu snemma í leiknum og létu hana aldrei af hendi. Lokatölur 35:20 í virkilega ójöfnum leik. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 18:12

Sex marka jafntefli á Ísafirđi

Nacho Gil (t.v.) jafnaði metin fyrir Vestra á ögurstundu.

Vestri og Kórdrengir skildu jöfn, 3:3, í síđasta leik 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 17:33

Magnađ högg Spieth (myndskeiđ)

Jordan Spieth slær á 11. holu í Ryder-bikarnum í dag.

Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth sló ansi snúiđ högg á fyrsta degi Ryder-bikarsins í dag. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 16:51

Guđbjörg býđur sig fram í stjórn KSÍ

Framboðum heldur áfram að fjölga til stjórnar KSÍ.

Guđbjörg Fanndal Torfadóttir, formađur knattspyrnudeildar Aftureldingar, hefur ákveđiđ ađ gefa kost á sér til stjórnarsetu á aukaţingi KSÍ í byrjun október. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 16:33

Finnur loks fyrir stolti mánuđi síđar

Stephanie Labbé fagnar eftir að hafa varið vítaspyrnu í...

Kanadíski markvörđurinn Stephanie Labbé, hetja kvennalandsliđsins í knattspyrnu í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Tókýó í síđasta mánuđi, segist loks finna fyrir stolti yfir ţví ađ hafa unniđ ólympíugull eftir ađ hafa átt í erfiđleikum međ andlega heilsu sína á međan leikunum stóđ og eftir ţá. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 15:52

„Ţessi spurning er ekki til fyrir mér“

Thomas Tuchel og Pep Guardiola.

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri enska félagsins Chelsea, segist engan áhuga hafa á ţví hvort hann eđa Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sé betri ţjálfari. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 15:30

Risaslagur á laugardegi og grannaslagur á sunnudegi (myndskeiđ)

Sjötta umferđ ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fer af stađ í hádeginu á laugardaginn. Tveir leikir fara ţá fram á sama tíma, stórleikur Chelsea og Manchester City og athyglisverđ viđureign Manchester United og Aston Villa. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 15:18

Vilja ađ fólk komi hjólandi eđa gangandi á Kópavogsslaginn

Andri Rafn Yeoman og Atli Arnarson mætast á Kópavogsvelli á morgun.

Búist er viđ mikilli ađsókn á leik Breiđabliks og HK í lokaumferđ úrvalsdeildar karla í fótbolta á Kópavogsvellinum á morgun, enda gríđarlega mikiđ í húfi fyrir bćđi liđin, en ţađ gćti reynst vandkvćđum bundiđ ađ ćtla ađ mćta akandi á völlinn. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 15:15

Leiđa saman nemendur međ rafíţróttum

Mynd 1299241

Háskólinn University of South Florida í Bandaríkjunum vinnur ađ ţví ađ opna rafíţróttaađstöđu innan skólans. Mun ađstađan bera nafniđ Esports Living Lab. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 15:08

Arnar verđur áfram á Akureyri

Arnar Grétarsson verður áfram hjá KA.

Arnar Grétarsson verđur áfram ţjálfari karlaliđs KA í knattspyrnu en Akureyrarfélagiđ tilkynnti á heimasíđu sinni í dag ađ samningar hefđu tekist ţar ađ lútandi. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 14:55

Menn skora ekki nema skjóta (myndskeiđ)

Hans Lindberg í kunnuglegri stöðu.

Danski handknattleiksmađurinn Hans Lindberg hefur á löngum og glćsilegum ferli veriđ ţekktur fyrir ađ nýta marktćkifćrin vel. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 14:35

Tilbúinn til ađ sitja áfram í stjórn KSÍ

Þóroddur Hjaltalín var dómari um árabil og síðan formaður...

Ţóroddur Hjaltalín, fyrrverandi milliríkjadómari í knattspyrnu, gefur kost á sér áfram til stjórnarsetu hjá Knattspyrnusambandi Íslands fyrir aukaţingiđ sem haldiđ verđur annan laugardag, 2. október. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 14:15

Í 31. sćti eftir skyldućfingar

Aldís Kara Bergsdóttir.

Aldís Kara Bergsdóttir fékk 39,92 stig fyrir ćfingar sínar í listhlaupi á skautum á úrtökumótinu fyrir Vetrarólympíuleikana sem fram fer í Ţýskalandi. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 14:14

Fnatic í samstarf međ ASOS

Leikmaður Fnatic í auglýsingu um samstarfið.

Breska rafíţróttafélagiđ Fnatic, sem stađsett er í London, hefur gert ţriggja ára samning viđ breska tískufyrirtćkiđ ASOS. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 13:52

Erfiđara ađ fá vítaspyrnur eftir ummćli Klopps

Ole Gunnar Solskjær heilsar Jürgen Klopp fyrir leik.

Ole Gunnar Solskjćr knattspyrnustjóri Manchester United segir ađ ummćli sem Jürgen Klopp kollegi hans hjá Liverpool lét falla á síđasta tímabili hafi leitt til ţess ađ liđ hans fái fćrri vítaspyrnur en áđur. Meira

Íţróttir | mbl | 24.9 | 13:15

Á förum frá Val

Íţróttir | mbl | 24.9 | 13:13

Diablo II Resurrected kominn út

Íţróttir | mbl | 24.9 | 12:15

Messi missir líka af nćsta leik

Íţróttir | mbl | 24.9 | 12:12

Xizt leggur músina á hilluna

Íţróttir | mbl | 24.9 | 11:33

Úlfur Arnar tekur viđ liđi Fjölnis

Íţróttir | mbl | 24.9 | 11:30

Allt sem ţú ţarft ađ vita um Ryder-bikarinn

Íţróttir | mbl | 24.9 | 11:11

Klassískir leikir vćntanlegir á Nintendo Switch

Íţróttir | mbl | 24.9 | 10:41

Frambođum fjölgar til stjórnar KSÍ

Íţróttir | mbl | 24.9 | 10:05

Er enn hćttulegur fyrir framan markiđ

Íţróttir | mbl | 24.9 | 10:00

Taíland viđurkennir rafíţróttir sem íţrótt

Íţróttir | mbl | 24.9 | 9:25

Guđmundur og Haraldur í ágćtum málum

Íţróttir | mbl | 24.9 | 9:03

Markakóngurinn orđinn markahćstur

Íţróttir | mbl | 24.9 | 8:41

Thomas og Spieth mćta Rahm og Garcia

Íţróttir | mbl | 24.9 | 8:20

Segist ćtla ađ breyta til

Íţróttir | Morgunblađiđ | 24.9 | 8:00

Fyrsta aukaţingiđ frá 1956

Íţróttir | mbl | 24.9 | 7:30

„Spiluđum ótrúlega góđa vörn“dhandler