Bakpokinn - Raddir ferðaþjónustunnar

Bakpokinn - Raddir ferðaþjónustunnar

Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar, er gestur í öðrum þætti Bakpokans – hlaðvarpi Samtaka ferðaþjónustunnar. Rannveig söðlaði einn daginn um úr starfi hjá Stöð 2 og keypti bátinn Eldingu og hóf hvalaskoðunarútgerð frá Sandgerði í samstarfi við föður sinn og bróður. Nú tuttugu árum síðar gerir hún út 19 báta og hvalaskoðun er […] The post Bakpokinn: “Ég þarf bara að halda áfram.” Rannveig Grétarsdóttir – Elding appeared first on SAF.

"Ég þarf bara að halda áfram." Rannveig Grétarsdóttir - EldingHlustað

07. okt 2020