Dótakassinn

Dótakassinn

Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.

  • RSS

Endaspretturinn

21. nóv 2020

Góð áhrif

10. okt 2020

Baksýnisspegillinn

05. ágú 2020

Að velja sér nám eftir 10. bekk

27. maí 2020

Rafræn heimapróf

27. apr 2020