Fjallastelpur

Fjallastelpur

Helgina 26.-28. júní 2020 gekk hópur Fjallastelpna Nautastíginn undir leiðsögn Berglindar og Hauks Inga frá Glacier Adventure. Ég átti spjall við Berglindi í fjóshlöðunni á Hala eftir frábæra helgi og fékk að kynnast henni betur.  

Nautastígurinn - Berglind Steinþórsdóttir Hlustað

28. júl 2020