Fjallastelpur

Fjallastelpur

Vala Húnboga ræðir við Perlu Magnúsdóttur. Perla er mikil útivistarkona og var valin Fjallastelpan 2020 af meðlimum hópsins Fjallastelpur á Íslandi. Perla fer yfir þær gönguferðir sem staðið hafa uppúr í sumar og kemur með góðar hugmyndir að útivistarævintýrum fyrir haustið.

Perla MagnúsdóttirHlustað

18. ágú 2020