Fjórðungur - Hlaðvarp

Fjórðungur - Hlaðvarp

Heiðar og Árni settust við fjarfundarbúnaðinn og ræddu um loka rimmuna um Íslandsmeistaratitilinn, Íslandsmeistara Vals, leikmennina sem skópu titilinn, Stólana og þeirra vegferð, stuðið á pöllunum áður en þeir renndu yfir sviðið fyrir næsta tímabil og landslið Íslands. Pavel Ermolinskij á drjúgan part. Þrjú korter af körfuboltaspjalli.

Loka Fjórðungur tímabilsins 2021-2022Hlustað

20. maí 2022