Fjórðungur - Hlaðvarp

Fjórðungur - Hlaðvarp

Það er komið að því! Tvö lið eftir með eitt markmið. Valur og Tindastól munu bítast um Íslandsmeistaratitilinn þetta tímabilið og eru þau vel að því komin. Við óskuðum Njarðvíkingum til hamingju með sinn titil fórum yfir undarnúrslitin og spáðum í spilin fyrir úrslitaeinvígið.

Önnur framlenging tímabilsins 2021-2022Hlustað

06. maí 2022