Fjórtaktur

Fjórtaktur

Í þessum síðasta þætti Fjórtakts í bili ræðum við söfnun og samþjöppun, skilgreininguna á því fyrrnefnda og hver munurinn er.  Þátturinn er ekki með sama þema og verið hefur í vetur þar sem við höfum stutt okkur ætíð við vísindagreinar og staðreyndir heldur ræðum við hér hugmyndafræðina um söfnun sem rituð hefur verið í bækur um gildi klassíska reiðmennsku. 

Söfnun eða samþjöppun?Hlustað

22. apr 2021