Flugvarpið

Flugvarpið

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.

  • RSS

#73 – Þyrluflugið í örum vexti - vannýtt tæki m.a. til sjúkraflutninga – Reynir Freyr PéturssonHlustað

19. mar 2024

#72 – Icelandair í góðri stöðu til sóknar, en breytinga þörf í KEF - Guðmundur HafsteinssonHlustað

09. mar 2024

#71 – Ágjöf en aldrei uppgjöf – Mýflug/Ernir, Sjúkraflugið o.fl. – Leifur HallgrímssonHlustað

18. jan 2024

#70 – Icelandair aldrei stærra en 2023 – Airbus, ráðningar, cadettar og eldgos – Linda GunnarsdóttirHlustað

29. des 2023

#69 – Nautn að laga það sem var bilað – flugvirki og fallhlífarstökkvari – Hannes S. ThorarensenHlustað

22. des 2023

#68 RFA nýr flugskóli – þarf samstarf allra til að efla atvinnuflugskennslu – Hjörvar og BragiHlustað

20. nóv 2023

#67 – PLAY í plús á Q3 – vetur nálgast og hægja á vexti - Birgir JónssonHlustað

03. nóv 2023

#66 – Frábær Q3 og horfur góðar - basl í fraktinni – Bogi Nils BogasonHlustað

20. okt 2023