Flugvarpið

Flugvarpið

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.

  • RSS

#56 – Skortur á starfsfólki gæti hamlað vexti – kynna þarf og efla flugnám – Matthías SveinbjörnssonHlustað

24. mar 2023

#55 - Fyrsta flugkona Íslands – ruddi brautina en fékk ekki tækifæri - Erna HjaltalínHlustað

27. feb 2023

#54 – Forstjóri og flugstjóri á umrótartímum; Arnarflug – Íslandsflug o.fl. – Gunnar ÞorvaldssonHlustað

26. jan 2023

#53 – Vertíð í þjálfun - metfjölgun flugáhafna Iceair – Guðmundur Tómas SigurðssonHlustað

19. jan 2023

#52 – Andleg heilsa, peer support og áhrif covid – Jóhann Pétur Wium MagnússonHlustað

10. jan 2023

#51 - ISAVIA, endurheimtin í KEF og vöxturinn framundan – Sveinbjörn IndriðasonHlustað

17. nóv 2022

#50 – Svaðilfarir, erfiðleikar og átök í þyrlurekstri LHG – Benóný Ásgrímsson og Páll HalldórssonHlustað

02. nóv 2022

#49 - Ein ánægjulegasta endurminningin þegar hreyfillinn sprakk– Gunnar ArthurssonHlustað

12. okt 2022