Flugvarpið

Flugvarpið

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.

  • RSS

#93 – Lakari afkoma Iceair en bjartara framundan – Bogi Nils BogasonHlustað

23. okt 2024

#92 – Til taks - Þyrlusaga LHG – fyrstu 40 árin – Benóný, Júlíus og Páll.Hlustað

16. okt 2024

#91 – Flugöryggismálin og RFSS – BIRK og Hvassahraunið - Jón Hörður Jónsson og Matthías ArngrímssonHlustað

06. okt 2024

#90 – Enn þrengt að Reykjavíkurflugvelli – bara hnignun og engar lausnir – Sigrún Björk JakobsdóttirHlustað

28. sep 2024

#89 – Umsvif Air Atlanta aldrei meiri - 17 breiðþotur um allan heim – Baldvin Már HermannssonHlustað

14. sep 2024

#88 - Stórframkvæmdir ISAVIA í KEF og farþegum fjölgar – Sveinbjörn IndriðasonHlustað

05. sep 2024

#87 – Íslenska flugævintýrið er enn í dag – Flugþjóðin – Kristján Már UnnarssonHlustað

28. ágú 2024

#86 - Risaflugfélagið RiyadhAir í bígerð – flugmannslíf í miðausturlöndum – Hannes Ingi GuðmundssonHlustað

08. ágú 2024