Flugvarpið

Flugvarpið

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.

  • RSS

#43 – Lifði mannskætt flugslys en aldrei hræddur – Páll StefánssonHlustað

12. maí 2022

#42 – Flughræðslan og ráð við henni – Álfheiður SteinþórsdóttirHlustað

10. maí 2022

#41 – NICEAIR – Til útlanda beint frá AEY - Þorvaldur Lúðvík SigurjónssonHlustað

13. apr 2022

#40 – Flugumferðarstjórn og ör tækniþróun – Guðmundur Karl EinarssonHlustað

05. apr 2022

#39 – Sóknarhugur og uppbygging Icelandair á ný – Jens BjarnasonHlustað

24. jan 2022

#38 – PLAY – með lægra verð á krefjandi markað - Birgir JónssonHlustað

13. jan 2022

#37 – ÍS-lendingar á Suðurskautslandinu – leigflug á mörgæsaslóðumHlustað

17. des 2021

#36 – Regluverkið eitt skilar ekki auknu flugöryggi – Kári GuðbjörnssonHlustað

26. nóv 2021