Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.
#43 – Lifði mannskætt flugslys en aldrei hræddur – Páll Stefánsson
12. maí 2022
#42 – Flughræðslan og ráð við henni – Álfheiður Steinþórsdóttir
10. maí 2022
#41 – NICEAIR – Til útlanda beint frá AEY - Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson
13. apr 2022
#40 – Flugumferðarstjórn og ör tækniþróun – Guðmundur Karl Einarsson
05. apr 2022
#39 – Sóknarhugur og uppbygging Icelandair á ný – Jens Bjarnason
24. jan 2022
#38 – PLAY – með lægra verð á krefjandi markað - Birgir Jónsson
13. jan 2022
#37 – ÍS-lendingar á Suðurskautslandinu – leigflug á mörgæsaslóðum
17. des 2021
#36 – Regluverkið eitt skilar ekki auknu flugöryggi – Kári Guðbjörnsson
Fjallastelpur eru allar þær sem reima á sig gönguskó, skella sér í jakka og skreppa út í náttúruna! Í þessu hlaðvarpi ætlum við að fjalla um undraheim kvenna í útivist, allt frá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref …
Samtal um sjálfbærni er hlaðvarp á vegum Mannvits þar sem við fjallað er um áhugaverðar nýjungar í tækni, vísindum og verkfræði og áhrif þess á samfélag okkar. Sjálfbær þróun felur í sér áskoranir sem við fjöllum um í þessum hlaðvarpsþáttum.
Ferðaþjónustan er fólkið sem í henni starfar. Í Bakpokanum ræðir Skapti Örn Ólafsson við fólk sem rekur ferðaþjónustufyrirtæki, starfar í greininni eða tengist henni á einhvern hátt, um störfin, sögurnar, frumkvöðlana. Bæði allt það skemmtilega og mannlega sem einkennir atvinnugreinina …
Í átt að stafrænum heimi og aukinni gervigreind! Breytingin yfir í hinn stafrænan heim hefur bæði í för með sér mýmörg tækifæri fyrir Ísland. Tækifærin snúa að möguleikanum að geta kynnt tæknilega nýsköpun. Markmiðið með þessu vefvarpi er sýna fram …