Flugvarpið

Flugvarpið

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.

  • RSS

#28 – Air Atlanta á fullu í faraldrinum– Baldvin Már Hermannsson forstjóri

14. apr 2021

#27 – Flugævintýri í Landgræðslu - Páll Halldórsson og Sveinn Runólfsson

31. mar 2021

#26 – Allt um rannsóknir flugslysa – Þorkell Ágústsson hjá RNSA

26. mar 2021

#25 – Prakkari, veiðimaður og flugmaður – Ásgeir Guðmundsson

17. mar 2021

#24 – Flugöryggi og varavellirnir – Ingvar Tryggvason form. ÖFÍA

10. mar 2021