Flugvarpið

Flugvarpið

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.

  • RSS

#16 - Flugfreyjan. Starfið, ævintýrin, glamúrinn og álagið.

13. jan 2021

#15 - Nýtt ár - nýtt upphaf Icelandair – verðum tilbúin segir yfirflugstjórinn – stutt í MAXinn

06. jan 2021

#14 - Ernir 50 ára - Elsta starfandi félagið á sömu kennitölu

30. des 2020

#13 – Gerviverktaka = undirboð og ólíðandi meinsemd

23. des 2020

#12 – Samgönguráðherra og flugmálin – RVK-flugvöllur, útboðið, flugstefna o.fl.

16. des 2020