Flugvarpið

Flugvarpið

Birgir Jónsson forstjóri flugfélagsins Play segir hér frá stofnun félagsins og sinni aðkomu að hinu nýja íslenska lággjaldaflugfélagi. Hann trúir því að félagið geti vel þrifist á krefjandi flugmarkaði ólíkt forverum sínum, ef rétt er staðið að málum. Birgir ræðir hér um stöðu félagsins og horfurnar framundan, ýmis deilumál sem komið hafa upp síðustu mánuði, hrekur ýmsar kjaftasögur úr bransanum og segir skemmtilega frá ferli sínum, bæði sem trommari og framámaður í viðskiptalífi hér heima og erlendis.

#38 – PLAY – með lægra verð á krefjandi markað - Birgir JónssonHlustað

13. jan 2022