Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

Bókasafn Hafnarfjarðar keyrir fram þekkingu og skemmtun á öldum ljósvakans! Halldór Marteinsson upplýsingafræðingur tekur titill sinn alvarlega og upplýsir hlustendur um snilld og sniðugheit hins alræmda Deweykerfis. Nú flækjast málin! Við erum komin í undirflokka undirflokka, þ.e.a.s. brot af einingu af tug undir hundraði. En þessi þáttur á vel á leiðinni inn í myrkasta skammdegið, en Halldór fer í flokk sem á sérdeilis vel við núna fyrir jólin, sem eru full af sögum og sögnum, - en 398.2 er einmitt flokkur þjóðsagna og ævintýra.

FlokkaFlakk - 398.2Hlustað

19. nóv 2021