Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

Síðasta lag fyrir myrkur er... Stóra bókin um sjáfsvorkunn Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur leiðir okkur inn í kvöldið með bókum, sögum, sagnfræði og tónlist í bókmenntahlaðvarpi Bókasafns Hafnarfjarðar, einn eða með góðum gestum. Sestu í uppáhaldsstólinn þinn, helltu upp á kaffi og komdu með. Hjalti hefur klárlega dottið í Bókatíðindin, þar sem að bók dagsins er hín spánnýja Stóra bókin um sjálfsvorkunn eftir Ingólf Eiríksson. Þetta er fyrsta skáldsaga Ingólfs, sem að verður einmitt gestur Bókasafns Hafnarfjarðar á Kynstrunum öllum, jólabókakvöldi, þann 1. desember n.k.

Síðasta lag fyrir myrkur - Stóra bókin um sjálfsvorkunn (e. Ingólf Eiríksson)Hlustað

26. nóv 2021