Hlaðvarp Heimildarinnar

Hlaðvarp Heimildarinnar

Song Meiling var eitt sinn þekkt fyrir að vera moldrík, gullfalleg og einstaklega valdamikil. Hún var eiginkona herforingjans og einræðisherrans Chiang Kai Shek og gegndi hún mikilvægu hlutverki við hlið hans sem túlkur kínversku þjóðarinnar á tímum seinni heimstyrjaldarinnar. Sumir sagnfræðingar benda á að hún hafi verið ein valdamesta konan 20. aldarinnar og í þessari viku rennum við yfir líf hennar og afrek. Í aust­­­ur­­­vegi er hlað­varps­þáttur á Kjarn­­­anum sem fjallar um Kína og menn­ingu lands­ins. Í þátt­unum eru helstu sér­­­fræð­ingar lands­ins þegar það kemur að mál­efnum Kína og Íslands fengnir til við­tals. Einnig birt­­­ast pistlar um sagn­fræði, menn­ingu Kína og hina ýmsu áhuga­verðu ein­stak­l­inga sem koma það­­­an. Umsjón með hlað­varp­inu hafa Magnús Björns­­­son og Dan­íel Berg­­­mann.

Í austurvegi – Valdamesta kona 20. aldarinnar, Song Meiling 宋美龄Hlustað

15. sep 2021