HLJÓÐVERK - Podcast

HLJÓÐVERK - Podcast

Hreimur sem oftast er kenndur við Land og syni mætti til okkar í Hljóðverk í mjög svo skemmtilegt spjall og fór yfir stórbrotinn tónlistarferil sinn. Hann sagði okkur sögur af skemmtilegum uppákomum á tónleikaferðum sínum og spjallaði við okkur um nýju sólóplötuna sína. Platan ber nafnið Skilaboðin Mín og hefur fengið prýðilega dóma. Umsjón þáttarins: Einar Vilberg, Ómar Al Lahham og Benedikt Sigurðsson. Upptökur og hljóðblöndun: Einar Vilberg í Hljóðverk.

#2 Hreimur (Land og synir)Hlustað

28. jan 2021